Kveikt á/slökkt
Það gæti þurft að hlaða rafhlöðuna áður en spjaldtölvan er notuð.
Hlaðið rafhlöðuna eins og sýnt er.
Tengið spjaldtölvuna við rafstraum með því að nota meðfylgjandi snúru og
USB-straumbreyti.
Lítil hleðsla á rafhlöðu
Full hleðsla
Hleður
Kveikt á:
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi þar til að
Lenovo-táknmyndin birtist.
Slökkt á:
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi í nokkrar
sekúndur, bankið síðan á
Slökkva
(Power off).
Endurræsa:
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi í um það
bil 10 sekúndur.
Þú getur notað blýanta eða penna með málmoddi með þvermál 0,7 mm eða
meira, þar með talið suma blekpenna, penna með kúluoddi og suma kúlupenna til
að skrifa og teikna á skjáinn eða framkvæma viðbótarsnertiaðgerðir. Sérstök
ábending: Það er hætta á að rispa skjáinn lítillega ef beitt er of miklum þrýstingi
þegar verið er að skrifa eða pennaoddurinn er of harður.
Leyfilegt virknisvið á snúanlegri myndavél er sýnt
til vinstri.
Ekki snúa myndavélinni um of til að komast hjá
skemmdum á henni.
Byrjað að nota spjaldtölvuna þína
Taka skjámyndir
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi og hnappi fyrir hljóðstyrk samtímis.
Notkun á snúanlegri myndavél
126