Kveikt á/slökkt
Taka skjámyndir
Það getur verið að þú þurfir að hlaða rafhlöðuna áður en spjaldtölvan er notuð Hlaðið
rafhlöðuna eins og sýnt er.
Kveikt á
: Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi þar til að
Lenovo-táknmyndin birtist.
Slökkt á
: Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi í nokkrar sekúndur, bankið
síðan á
Slökkva
.
Endurræsa
: Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi í um það bil
10 sekúndur.
Ýtið á og haldið Á/Af-hnappi og hnappi fyrir hljóðstyrk samtímis.
Tengið spjaldtölvuna við rafstraum með því að nota meðfylgjandi snúru og USB-straumbreyti.
Lítil hleðsla á rafhlöðu
Full hleðsla
Hleður
108
Byrjað að nota spjaldtölvuna þína