
Ábending fyrir hliðarbrennara:
Einungis skal nota eldunaráhöld á hliðarbrennaranum
sem eru ætluð fyrir gaseldun.
Til þess að tryggja stöðugleika eldunaráhalda, má
þvermálið ekki vera minni en gefið er upp.
lágmarks þvermál
hámarks þvermál
Ø 14 cm
Ø 22 cm
Setja skal rafhlöðu í rafdrifina kveikju:
Snúið takkanum á kveikjunni rangsælis og setjið AA-rafhlöðu (fylgir
ekki) eða skiptið um ef með þarf.
2
1
3
Notkun
Virkniseiningar (sjá bls. 3):
A. Rafdrifin kveiking
B. Stillingarhnappur aðalbrennari
C. Stillingarhnappur hliðarbrennari
D. Stillingarhnappur afturhliðarbrennari
Grillið tekið í notkun:
1. Opnaðu lokið á grillinu
(1)
.
2. Opna skal gasinntakið á gasflöskunni (sjá notkunarleiðbeiningar).
3. Sérhver brennari er útbúinn með eigin kveikikerfi og er
þar að leiðandi hægt að kveikja í hverjum fyrir sig.
Ýta skal á stillingartakka, halda honum niðri og snúa stillingartakka
rangsælis á stöðuna MAX. Halda skal stillingarhnappinum niðri
(2)
.
4. Ýtið á takkann á rafdrifinni kveikjunni
(3)
.
Við það heyrist smellihljóð.
5. Athugið hvort kveiknað hafi á brennaranum. Gáið varlega
í gegnum grillristina hvort logar komi úr brennaranum.
6. Ef ekki hefur kviknað á brennaranum, skal ýta á
stillingarhnappinn og snúa honum aftur í 0-stöðu. Bíðið
í 5 mínútur eftir að gasið í brennslurýminu sé farið.
7. Ef kveiknað hefur á brennaranum skal endurtaka
skrefin hér að ofan fyrir hina brennarana.
VIÐVÖRUN!
Opnið lokið á meðan á kveikiaðgerð stendur.
VIÐVÖRUN!
Ekki beygja þig yfir gasflötinn þegar kveikt er á
brennaranum.
VIÐVÖRUN!
Kveikja veður á hverjum brennara fyrir sig með
rafdrifnum kveikibúnaði.
VIÐVÖRUN!
Ef ekki hefur kviknað á brennaranum, skal ýta á
stillingarhnappinn og snúa honum aftur í 0-stöðu. Bíðið í 5 mínútur eftir
að gasið í brennslurýminu sé farið. Endurtakið síðan kveikiaðgerðina.
Taka grillið úr notkun:
1. Loka skal gasinntakinu á gasflöskuni (sjá notkunarleiðbeiningar).
2. Ýta skal á stillingarhnapp og snúa honum réttsælis á 0-stöðu.
Triton PTS 3.1
51
IS
Summary of Contents for Triton PTS 3.1
Page 37: ...14 cm 22 cm AA 2 1 3 3 A B C D 1 1 2 3 MAX 2 4 3 5 6 0 5 7 0 5 1 2 0 Triton PTS 3 1 37 BG...
Page 43: ...14 cm 22 cm 2 1 3 3 A B C D 1 1 2 3 MAX 2 4 3 5 6 0 5 7 0 5 1 2 0 Triton PTS 3 1 43 GR...
Page 45: ...14 cm 22 cm AA 2 1 3 3 A B C D 1 1 2 3 MAX 2 4 3 5 6 0 5 7 0 5 1 2 0 Triton PTS 3 1 45 RU...
Page 54: ...54 1 B B 1 A 2 B 4x A 4x 2 3 4...
Page 55: ...Triton PTS 3 1 55 3 4 A 4x A 4x A A 5 7 6...
Page 56: ...56 5 6 A 4x A 8 9...
Page 57: ...Triton PTS 3 1 57 B C 7 8 12x 6x B B B B C C C B B 11 12 13 14 10 16 5 mm 5 mm...
Page 58: ...58 9 10 A 2x D 2x A A D 12 20 15...
Page 59: ...Triton PTS 3 1 59 11 14 16...
Page 60: ...60 12 B 4x B 18 18 19 19 23 23...
Page 61: ...Triton PTS 3 1 61 14 13 E B 17 10 B 2x E 2x 20...
Page 62: ...62 15 16 21 24 22...
Page 63: ...Triton PTS 3 1 63 18 25 26...