
35
Tenging við snjallsíma
1. Kveikið á stafræna hitamælinum og tengið hitaskynjarann við hann.
2. Virkið Bluetooth og staðsetningarkerfi snjallsímans.
3. Opnið „LANDMANN Smart Thermometer“-appið í snjallsímanum.
4. Styðjið á „leit“.
5. Forsíðan opnast og staðfest verður að stafræni hitamælirinn hafi verið grunnstilltur.
Csatlakozó
Tenging hitaskynjara
Tengið stungutengil hitaskynjarans við tengil
stafræna hitamælisins.
Hitaskynjara stungið í
Stingið hitaskynjaranum í þykkasta hluta grillmatarins. Stingið ekki
alveg í gegnum grillmatinn.
Haldið hitaskynjaranum ekki yfir opnum eldi.
VARÚÐ!
Hitaskynjarinn og tengisnúran geta orðið mjög heit. Notið grillhanska við að draga
hitaskynjarann úr kjötinu og geymið, svo hann geti kólnað.
Umhverfisvæn förgun
Þetta tákn þýðir að ekki má farga þessari framleiðsluafurð með venjulegu
heimilissorpi. Rafmagnstæki eru endurvinnanleg og flokkast ekki undir
heimilissorp. Við förgun grillsins verður að farga rafmagnsíhlutum t.d rafmótor
fyrir snúningstein, kveikjubúnaði, rafhlöðum o.s.frv. aðskilið.
Þess vegna viljum við biðja þig um að hjálpa okkur við varðveislu auðlinda og umhverfisvernd
með virku framlagi þínu og afhenda tækin til endurvinnslustöðva.
Fara á eftir gildandi reglum í hverju landi um förgun úrgangs. Nánari upplýsingar fást á
bæjarskrifstofum eða neytendastofum.
Stafrænn hitamælir