
34
LANDMANN
1
IS
Öryggisupplýsingar
Vinsamlegast lesið þessar leiðbeiningar vandlega áður er varan er tengd, þjónustuð eða tekin
í notkun.
Búnaður:
- Stafrænn hitamælir
- 2 hitaskynjarar
- 2 snúrufestingar með segli
KVEIKT / SLÖKKT
TIL AÐ KVEIKJA SKAL HALDA „ “-TAKKANUM NIÐRI Í 2 SEKÚNDUR.
TIL AÐ SLÖKKVA SKAL HALDA „ “-TAKKANUM NOKKUÐ LENGI NIÐRI.
Skipt á milli °C og °F
TIL AÐ SKIPTA Á MILLI °C OG °F SKAL STYÐJA SNÖGGT Á „ “.
Ísetning rafhlaðna:
Stafrænn hitamælir
Fjarlægið rafhlöðuhólfslokið á bakhlið hitamælisins. Komið
tveimur 1,5-V-rafhlöðum (AAA) fyrir eins og sýnt er á myndinni.
Lokið rafhlöðuhólfinu.
Digitális hőmérő
VARÚÐ!
Notið ekki gamlar og nýjar rafhlöður saman. Ekki skal nota alkalínrafhlöður, staðlaðar rafhlöður
(sink-kolefnis-rafhlöður) eða endurhlaðanlegar rafhlöður saman. Fleygið rafhlöðunum ekki í
eldinn. Rafhlöðurnar geta sprungið eða lekið. Fargið rafhlöðum í þar til gert safnílát.
Notkun:
Niðurhal og uppsetning LANDMANN-APPSINS
1. Appið krefst að minnsta kosti iOS7 eða Android 4.3 og tækið þarf að styðja Bluetooth 4.0
eða nýrri útgáfu.
2. Leitið að „LANDMANN Smart Thermometer“ í Apple Store fyrir iOS kerfi.
3. Leitið að „LANDMANN Smart Thermometer“ í Google Play Store fyrir Android kerfi.