ÍSLENSKA
BLANDARINN NOTAÐUR
|
205
BLANDARINN NOTAÐUR
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar blandarann þinn í fyrsta
skipti skaltu þurrka undirstöðuna með
volgum, rökum klút� Þurrkaðu með mjúkum
klút� Þvoðu blandarakönnu, lok, þjöppu með
sveigjanlegri brún og mælilok fyrir hráefni
í volgu sápuvatni (sjá hlutann „Umhirða og
hreinsun“)� Skolaðu hlutina og þurrkaðu þá�
1
Áður en blandarinn er notaður skaltu
vera viss um að eldhúsbekkurinn
undir blandaranum og svæðið-
umhverfis sé þurrt og hreint� Settu
blandarann síðan í samband við
jarðtengda innstungu�
2
Aðalrafmagnsrofinn er aftan
á undirstöðu blandarans� Smelltu
rafmagnsrofanum á
I
(Kveikt)�
Gaumljósið fyrir stöðu fyrir ofan
veltihnappinn til að kveikja byrjar
að leiftra, sem gefur til kynna að
blandarinn sé í biðstöðu� Nú er
blandarinn tilbúinn til notkunar�
Hætta á raflosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
BLANDARINN UNDIRBÚINN FYRIR NOTKUN
W11036251B.indb 205
11/28/2018 2:20:38 PM
Summary of Contents for 5KSB7068
Page 1: ...5KSB7068 W11036251B indb 1 11 28 2018 2 19 47 PM ...
Page 2: ...W11036251B indb 2 11 28 2018 2 19 47 PM ...
Page 4: ...W11036251B indb 4 11 28 2018 2 19 47 PM ...
Page 20: ...W11036251B indb 20 11 28 2018 2 19 52 PM ...
Page 36: ...W11036251B indb 36 11 28 2018 2 19 56 PM ...
Page 52: ...W11036251B indb 52 11 28 2018 2 20 00 PM ...
Page 68: ...W11036251B indb 68 11 28 2018 2 20 04 PM ...
Page 84: ...W11036251B indb 84 11 28 2018 2 20 07 PM ...
Page 100: ...W11036251B indb 100 11 28 2018 2 20 11 PM ...
Page 116: ...W11036251B indb 116 11 28 2018 2 20 15 PM ...
Page 132: ...W11036251B indb 132 11 28 2018 2 20 20 PM ...
Page 148: ...W11036251B indb 148 11 28 2018 2 20 23 PM ...
Page 164: ...W11036251B indb 164 11 28 2018 2 20 27 PM ...
Page 180: ...W11036251B indb 180 11 28 2018 2 20 32 PM ...
Page 196: ...W11036251B indb 196 11 28 2018 2 20 36 PM ...
Page 212: ...W11036251B indb 212 11 28 2018 2 20 40 PM ...
Page 228: ...W11036251B indb 228 11 28 2018 2 20 45 PM ...
Page 244: ...W11036251B indb 244 11 28 2018 2 20 49 PM ...
Page 260: ...W11036251B indb 260 11 28 2018 2 20 54 PM ...
Page 290: ......
Page 291: ......