FYRIR NOTKUN
− Borðhrærivélin þín er sérstaklega stillt í
verksmiðjunni fyrir hámarksframistöðu.
Þegar glerskálin er notuð getur verið
nauðsynlegt að endurstilla bilið á
milli hrærara og skálar. Tryggðu að
gengjuhringurinn sé nægilega þéttur til að
koma í veg fyrir að hrærarinn rekist ekki í
skálina. Þegar skálin er rétt staðsett ættu
handfangið og stúturinn ekki að snerta stall
hrærivélarinnar. Vinsamlegast sjáðu blaðsíðu
7 (bilið á milli hrærara og skálar) í notkunar-
og umhirðuhandbók borðhrærivélarinnar
þinnar (LEIÐBEININGAR RÉTTA NOTKUN) til
að sjá leiðbeiningar um stillingu á bili milli
hrærara og skálar.
− Fjarlægðu gengjuhringinn áður en skálin er
notuð í örbylgjuofni.
− Til að forðast skemmdir á vörunni skal ekki
nota glerskálina þar sem mikill hiti er, til
dæmis eins og í ofni eða ofan á eldavél.
ÁBENDINGAR FYRIR NOTKUN
UMHIRÐA OG HREINSUN
− Setja má glerskálina og gengjuhringinn í
uppþvottavél. Lokið má setja í uppþvottavél,
en aðeins í efstu grind.
− Einnig má hreinsa glerskálina og
gengjuhringinn vandlega í heitu sápuvatni
og skola til áður en þurrkað er.
− má setja í uppþvottavél, aðeins í efstu grind
− Hlíf án þéttingar
MERKINGAR Á LOKI
Í
SLENSK
A
Lögun sjálfstandandi hrærivélarinnar er vörumerki KitchenAid, BNA Bandaríkin
© 2009. Allur réttur Öll réttindi áskilinn.
W10244243A
4/09