Íslensk
a
14
4. Ef notaður er diskur skal fjarlægja hann
áður en skálin er losuð. Setjið tvo fingur
undir diskinn sitt hvorum megin og lyftið
honum beint upp. Fjarlægið stöngina.
5. Þegar litla skálin eða kokkaskálin eru
notaðar skal fjarlægja þær með
því að taka í gripin tvö sem eru við
brún skálarinnar.
6. Snúið vinnsluskálinni til vinstri til að losa
hana af vélinni. Lyftið til að fjarlægja.
7. Fjölnota blaðið má taka af skálinni
áður en innihaldið er losað úr henni.
Einnig má halda blaðinu á sínum stað
á meðan matvælin eru losuð: takið um
botninn á vinnsluskálinni og setjið einn
fingur upp í miðjuopið til að halda við
blaðið. Losið síðan matvælin úr skálinni
og af blaðinu með sleikju.
On
Off
Pulse
Matvinnsluvélin tekin í sundur
On
Off
Pulse
I
O
Pulse
A R T I S A
N