134
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Lengd ábyrgðar:
KitchenAid greiðir fyrir:
KitchenAid greiðir ekki fyrir:
Evrópa:
Fyrir gerð
5KEK1522:
Full ábyrgð í þrjú
ár frá kaupdegi.
Varahluti og viðgerðarkostnað
til að lagfæra galla í efni eða
handverki. Þjónustan skal veitt
af viðurkenndum KitchenAid
þjónustuaðila.
A. Viðgerðir ef hraðsuðuketillinn
hefur verið notaður til annars
en til venjulegrar matreiðslu
á heimilismat eða -drykkjum.
B. Skemmdir sem verða vegna
óhapps, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi við
raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Ábyrgð á KitchenAid hraðsuðukatli til heimilisnota
Þjónustuaðili
Þjónusta við viðskiptavini
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
Hafðu samband við þann söluaðila sem
tækið var keypt af til að fá nafnið á næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila.
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
105 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
[email protected]
www.kitchenaid.is
www.ef.is
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
[email protected]
www.kitchenaid.is
www.ef.is
© 2016. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
Til að fá frekari upplýsingar skaltu heimsækja vefsvæði okkar á:
www.KitchenAid.eu
W10530534D_13_ISv02.indd 134
2/29/16 11:55 AM
Summary of Contents for 5KEK1522
Page 1: ...5KEK1522 W10530534D_01_ENv07 indd 1 2 29 16 11 35 AM ...
Page 2: ...W10530534D_01_ENv07 indd 2 2 29 16 11 35 AM ...
Page 4: ...W W10530534D_01_ENv07 indd 4 2 29 16 11 35 AM ...
Page 185: ...W10530534D_19_BkCov indd 185 2 5 16 9 43 AM ...
Page 186: ...W10530534D_19_BkCov indd 186 2 5 16 9 43 AM ...
Page 187: ...W10530534D_19_BkCov indd 187 2 5 16 9 43 AM ...