133
Íslenska
AÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINN
UMHIRÐA OG HREINSUN
Þrif hraðsuðuketils og undirstöðu
MIKILVÆGT:
Fyrir hreinsun skal
alltaf aftengja hraðsuðuketilinn frá
rafmagnsinnstungu og ganga úr skugga
um að ketillinn hafi kólnað til fulls.
Kalsíumútfellingar kunna að myndast á
málmhlutunum inni í hraðsuðukatlinum. Til að
ná sem bestum afköstum úr hraðsuðukatlinum
þínum skal þrífa hann reglulega. Þriftímabilið
fer eftir hörku vatnsins sem þú setur
í hraðsuðuketilinn þinn. Mælt er með notkun
afkölkunarefnis sem fá má í verslunum.
MIN
0.5L
0.75L
1.0L
1.25L
1.5L
Hvítvínsedik
Vatn
Þvoðu hraðsuðuketilinn og undirstöðuna
í höndunum með rökum klút. Þurrkaðu og
pússaðu með mjúkum klút. Ekki er mælt
með grófum klútum eða og hreinsiefnum
af neinu tagi.
Hraðsuðuketillinn afkalkaður
Ef afkölkunarefni sem fæst í verslunum er
ekki tiltækt:
1. Fylltu vatnsketilinn af hvítvínsediki upp
að MIN (0,25 L) merkinu.
2. Bættu við vatni upp að 0,75 L merkinu.
3.
Láttu sjóða og leyfðu að standa yfir nótt.
4. Helltu lausninni úr hraðsuðukatlinum.
5. Fylltu hraðsuðuketilinn af vatni, láttu sjóða
og helltu vatninu úr. Endurtaktu þetta
skref tvisvar. Hraðsuðuketillinn er nú
tilbúinn til notkunar.
Sían hreinsuð
ATH.: Ef kalsíumútfellingar eru eftir í síunni
skal láta hana standa yfir nótt í lausn af vatni
og hvítvínsediki. Skolaðu síuna vandlega og
settu hana aftur í hraðsuðuketilinn.
Fjarlægðu síuna úr hraðsuðukatlinum
(sjá „Sían sett í og tekin úr“), skolaðu
síðan undir rennandi vatni.
W10530534D_13_ISv02.indd 133
2/29/16 11:55 AM
Summary of Contents for 5KEK1522
Page 1: ...5KEK1522 W10530534D_01_ENv07 indd 1 2 29 16 11 35 AM ...
Page 2: ...W10530534D_01_ENv07 indd 2 2 29 16 11 35 AM ...
Page 4: ...W W10530534D_01_ENv07 indd 4 2 29 16 11 35 AM ...
Page 185: ...W10530534D_19_BkCov indd 185 2 5 16 9 43 AM ...
Page 186: ...W10530534D_19_BkCov indd 186 2 5 16 9 43 AM ...
Page 187: ...W10530534D_19_BkCov indd 187 2 5 16 9 43 AM ...