204
KAFFIVÉLIN NOTUÐ
KAFFIVÉLIN NOTUÐ
Klukkan forrituð
2
Þegar klukkan leiftrar skaltu nota „+“
eða „-“ skiptitakkann til að velja rétta
tímastillingu. Ýttu síðan á SET til að velja.
1
Þegar kaffivélin er í sambandi byrjar
klukkan að leiftra�
3
Mínútuklukkan byrjar næst að leiftra.
Notaðu „+“ eða „-“ skiptitakkann til
að velja rétta mínútustillingu, ýttu síðan
á SET til að velja�
4
Ljós fyrir AM/PM (f.h./e.h.) leiftrar síðast.
Notaðu „+“ eða „-“ skiptitakkann til að
velja rétta stillingu, ýttu síðan á SET til
að fara aftur í stillingarvalmynd.
ATH.:
Til að fara beint í tímastillingu þegar kaffivélin er þegar í gangi skal ýta á hnappinn
MENU fjórum sinnum, þar til klukkan byrjar að leiftra.
W10675728B_13_IS_v02.indd 204
11/13/14 2:08 PM
Summary of Contents for 5KCM0802
Page 1: ...5KCM0802 W10675728B_01_EN_v02 indd 1 11 13 14 10 37 AM ...
Page 2: ...W10675728B_01_EN_v02 indd 2 11 13 14 10 37 AM ...
Page 4: ...C P W10675728B_01_EN_v02 indd 4 11 13 14 10 37 AM ...
Page 277: ...W10675728B_BackCover indd 1 12 12 14 2 27 PM ...
Page 278: ...W10675728B_BackCover indd 2 12 12 14 2 27 PM ...
Page 279: ...W10675728B_BackCover indd 3 12 12 14 2 27 PM ...