8
Íslensk
a
4 stórir
tómatar,afhýddir og
skornir í sex hluta
1 eða 2 stykki
chipotle pipar eða 1
niðursoðinn pipar
1 meðalstór laukur,
skorinn í sex hluta
1 hvítlauksrif
80
ml edik
1 teskeið salt
Settu saman hakkavélina og notaðu grófu
hökkunarplötuna. Festu hakkavél við hrærivélina. Settu
á Hraða 4 og hakkaðu tómata, pipar, lauk og hvítlauk í
stóra skál eða skaftpott sem settur er undir hakkavélina.
ættu öllu hráefninu sem eftir er saman við; hrærðu vel.
Fyrir þykkra salsa skal hita blönduna í skaftpotti þar til
sýður. Lækkaðu hitann. Eldaðu í 5 til 10 mínútur, eða þar
til óskuðum þéttleika er náð.
Heilræði:
hipotle pipar er þurrkaður, reyktur jalapeño
pipar. Ef hann er ekki fáanlegur skal nota ferskan jalapeno
pipar og 1 dropa af Liquid Smoke í staðinn. Ef það er ekki
fáanlegt skal nota ferskan jalapeño pipar og 2 matskeiðar
af grillsósu í staðinn.
Afrakstur: 20 skammtar (30 ml hver skammtur)
Reykt salsa