![Jackery Explorer 2000 Pro User Manual Download Page 107](http://html1.mh-extra.com/html/jackery/explorer-2000-pro/explorer-2000-pro_user-manual_3160561107.webp)
IS
105
USB hnappur
AC hnappur
Hnappur fyrir bíltengi
Grunnaðgerðir
Kveikt/slökkt
AC útslag Kveikt/Slökkt,
Ýttu á AC hnappinn, AC útslags vísirinn kviknar Þá er hægt að tengja þann
búnað sem þarf AC hleðslu. Ýttu aftur á AC hnappinn til að slökkva á AC útslagi.
USB útslag Kveikt/Slökkt,
Ýttu á USB hnappinn, USB útslags vísirinn kviknar. Þá er hægt að tengja
USB-A og USB-C úttakstengi við ytri hleðslutæki. Ýttu aftur á USB hnappinn til að slökkva á USB úttakinu.
Kveikja/Slökkva á bíltengi:
Ýttu á bíltengihnappinn þangað til að aðgerðarvísirinn fyrir bíltengi kviknar.
Þá er hægt að tengja bíltengið við ytri hleðslutæki. Ýttu aftur á bíltengihnappinn til að slökkva á úttakinu.
Kveikt/slökkt á LCD skjá
Til að kveikja á, ýttu á DISPLAY hnappinn, hvaða úttakshnapp sem er, eða LED ljósahnapp. Eða þegar það
er hleðsluinntak kviknar skjárinn sjálfkrafa.
Til að slökkva á, ýttu aftur á DISPLAY hnappinn og skjárinn slekkur á sér. Eða ef það er engin aðgerð eftir
30 sekúndur fer varan í svefnstöðu og skjárinn slekkur sjálfkrafa á sér.
Til að hafa alltaf kveikt á skjánum (Við hleðslu eða afhleðslu) skal fylgja þessum
skrefum:
Eftir að kviknar á skjánum skaltu tvísmella á DISPLAY hnappinn og er þá kveikt á Always-On
Display (Alltaf kveikt á stillingin).
Til að slökkva á Always-On Display, fylgdu þessum skrefum:
Haltu DISPLAY hnappinum
inni í 30 sekúndur og þá slökknar á stillingunni.
Ábending:
Í „Always-On“-stillingu slekkur skjárinn sjálfkrafa á sér eftir 2 klukkustundir án þess að hlaðast eða
afhlaðast.
Summary of Contents for Explorer 2000 Pro
Page 1: ...Version JAK UM V1 0 Modell JE 2000A hello jackery com USER MANUAL Jackery Explorer 2000 Pro...
Page 2: ......
Page 5: ...GB USER MANUAL Jackery Explorer 2000 Pro Version JAK UM V1 0 Model JE 2000A hello jackery com...
Page 85: ...BRUGERMANUAL Version JAK UM V1 0 Model JE 2000A hello jackery com Jackery Explorer 2000 Pro DK...
Page 101: ...IS tg fa JAK UM V1 0 Ger JE 2000A hello jackery com HANDB K Jackery Explorer 2000 Pro...
Page 117: ...Jackery Explorer 2000 Pro RU JAK UM V1 0 JE 2000A hello jackery com...
Page 120: ...RU 118 2 DC8020 USB C USB A USB...
Page 121: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 RU 119 8 14 9 13 12 11 10 15 7 6 5 4 1 2 3...
Page 122: ...RU 120 20 5 12 DISPLAY DISPLAY F0 F9 12 12 12 25 2 2 USB...
Page 123: ...RU 121 USB A USB USB USB USB A USB C USB DISPLAY DISPLAY 30 DISPLAY DISPLAY 30 2...
Page 124: ...RU 122 SOS 1 3 SOS 3 Jackery Explorer 2000 Pro Explorer 2000 Pro...
Page 129: ...RU 12 24 24 1 3 5 246 R A C AUTO SolarSaga Explorer 2000 Pro 127 F a b c d e f g h i Jackery...
Page 131: ...RU 129 USB USB F0 F9 BMS...