13
store temperaturændringer, da det kan
få glasset til at revne Sæt derfor aldrig
en glasbeholder på et koldt eller vådt
underlag.
Íslenska
Þrif
Þvoið, skolið og þurrkið teketilinn áður en
hann er notaður í fyrsta skipti. Teketilinn
má fara í uppþvottavél en lokið og
innleggið þarf að þvo í höndunum til að
koma í veg fyrir að plastið verði matt.
Notið ekki stálull eða önnur svarfefni sem
geta rispað yfirborðið. Þurrkið teketilinn
eftir þrif til að koma í veg fyrir kalkbletti
vegna vatnsins.
Notkunarleiðbeiningar með tekatlinum
Setjið æskilegt magn af tei í hólfið inni í
tekatlinum. Hellið heitu vatni í gegnum
sigið inn í teketilinn. Það er ekki öruggt að
setja teketilinn í ofn, á hitaplötu, gashellu
eða keramikhellu.