15
•
Ekki nota hníf eða aðra beitta hluti
beint á borðplötunni. Það skemmir
yfirborðið og bit hnífsins. Skerðu alltaf á
skurðarbretti.
•
Varastu að draga hluti með hvössum
brúnum eftir borðplötunni, það getur
rispað hana.
•
Ekki setja brauðrist, kaffivél, ketil eða
önnur eldhústæki sem gefa frá sér hita
beint á samskeyti tveggja borðplatna þar
sem hitinn getur skemmt samskeytin.
•
Ekki nota stálull, grófan svamp eða gróft
hreinsiefni eða eitthvað annað sem getur
rispað yfirborðið.
•
Matt yfirborð þarf að þrífa oftar en fægð
yfirborð. Málmblettir, fingraför og önnur
merki um daglega notkun sést á efninu
og er hægt að fjarlægja með mildu
hreinsiefni.
Summary of Contents for KASKER
Page 1: ...KASKER ...
Page 61: ...61 哑光表面比抛光表面更需要经常清洁 在日常 使用过程中 你可能会在此台面上留下金属划 痕 指纹或其他痕迹 请使用非研磨型清洁产 品去除 ...
Page 75: ......