9
Hugsaðu vel um hitabrúsann þinn
Þvoið, skolið og þurrkið hitabrúsann áður en
hann er notið í fyrsta skipti. Tæmið hitabrúsann
alltaf eftir notkun. Þvoið hann í höndunum,
bætið matarsóta eða uppþvottalegi við vatnið.
Notið flöskubursta til að þrífa brúsann vel að
innan.
Gott að vita
─
Til að tryggja að innihaldið haldi æskilegu
hitastigi lengur ætti að hita brúsann með
heitu vatni (eða kæla hann með köldu
vatni). Aldrei setja hitabrúsa í örbylgjuofn,
ofn eða frysti.
─
Ekki setja flöskuna á helluborð/
eldavélarhellu/eldavél eða suðuhellu.
─
Ekki nota flöskuna undir gosdrykki.
Þrýstingurinn getur magnast og lokið
sprungið af miklu afli. Það sama getur gerst
ef sykraðir drykkir í flöskunni hitna mikið,
þar sem þeir gerjast við hitann.
─
Ekki nota brúsann undir barnamat eða
drykki með heitri mjólk. Bakteríur myndast
hratt í hitanum og gerjun hefst. Ef
barnamatur er settur í brúsann, geymdu
hann þar aðeins í stutta stund og þrífðu
flöskuna vandlega á eftir.
Athugaðu!
Þú opnar hitabrúsann með því að þrýsta á
hnappinn á lokinu. Gættu þess að brenna þig
ekki þegar þú drekkur heita drykki beint úr
brúsanum.
ÍSLENSKA