14
Þrif
Þvoið, skolið og þurrkið
hitabrúsann áður en hann er
notaður í fyrsta skipti. Brúsinn má
fara í uppþvottavél. Ef hann er
þveginn í höndunum, bætið alltaf
matarsóta eða uppþvottalegi við
vatnið.
Gott að vita
─ Til að tryggja að innihaldið
haldi æskilegu hitastigi lengur
ætti að hita brúsann með
heitu vatni (eða kæla hann
með köldu vatni). Aldrei setja
hitabrúsa í örbylgjuofn, ofn eða
frysti.
─ Ekki setja flöskuna á helluborð/
eldavélarhellu/eldavél eða
suðuhellu.
─ Ekki nota flöskuna undir
gosdrykki. Þrýstingurinn getur
magnast og lokið sprungið
af miklu afli. Það sama getur
gerst ef sykraðir drykkir í
flöskunni hitna mikið, þar sem
þeir gerjast við hitann.
─ Ekki nota brúsann undir
barnamat eða drykki með
heitri mjólk. Bakteríur myndast
hratt í hitanum og gerjun
hefst. Ef barnamatur er settur
í brúsann, geymdu hann þar
aðeins í stutta stund og þrífðu
flöskuna vandlega á eftir.
Mikilvægt!
Þessi brúsi er hannaður til að
geyma í drykki. Drekkið ekki beint
úr flöskunni!
ÍSLENSKA
Summary of Contents for 401.498.48
Page 1: ...SLUKA...
Page 3: ...ROM NA 39 SLOVENSKY 41 43 HRVATSKI 45 47 49 51 SRPSKI 53 SLOVEN INA 54 T RK E 56...
Page 20: ...20 Viktigt Termosen r avsedd f r att f rvara och servera dryck Drick aldrig direkt ur termosen...
Page 22: ...22 D le it Tato termoska je ur ena k uchov v n a pod v n n poj Nepijte p mo z termosky...
Page 36: ...36 Svarbu is termosas skirtas laikyti ir patiekti g rimus Negerkite tiesiai i termoso...
Page 40: ...40 Important Termosul este destinat p str rii i servirii b uturilor Nu bea direct din termos...
Page 42: ...42 D le it T to termoska je ur en na uchov vanie a pod vanie n pojov Nepite priamo z termosky...
Page 43: ...43...
Page 44: ...44...
Page 46: ...46 Va no Termosica je dizajnirana za dr anje i poslu ivanje pi a Ne pijte izravno iz termosice...
Page 47: ...47...
Page 48: ...48...
Page 49: ...49...
Page 50: ...50...
Page 51: ...51...
Page 52: ...52...
Page 58: ...58...
Page 59: ......