12
TOSTERÖ hlífin er vatnsheld og verndar
útihúsgögnin þín fyrir regni, sól, snjó,
óhreinindum, ryki og frjókornum þegar þau
eru ekki í notkun. Með vatnsheldri hlíf, verndar
þú húsgögnin þín og lengir tímann þar til þú
þarft að sinna viðhaldi.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Athugið! Ekki er hægt að snúa hlífinni við.
Glansandi hliðin verður alltaf að snúa inn, að
húsgagninu.
Gættu þess að húsgagnið sé þurrt Þegar búið
er að breiða yfir húsgagnið þarf að lyfta því
örlítið og setja hlífina undir til að tryggja að
hún haldist á sínum stað í öllu veðri.
Geymdu útihúsgagnið á svölum og þurrum
stað innandyra þegar það er ekki í notkun í
lengri tíma. Ef ekki er komist hjá því að það
standi úti þarf að breiða yfir það og geyma
undir þaki á þurru gólfi eða yfirborði til að
koma í veg fyrir að mygla komist í viðinn í
gegnum fæturna. Ef ekki er hægt að geyma
húsgagnið undir þaki, þarf að halla því svo
að regnvatn renni af því. Eftir mikla rigningu
eða snjókomu þarf að strjúka af húsgagninu,
sérstaklega sléttum flötum. Geymdu
húsgagnið þannig að loft leiki um það til að
koma í veg fyrir skemmdir vegna raka og
myglu.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Til að hreinsa ryk og óhreinindi af hlífinni
ætti að sprauta á hana köldu vatni (30°C)
eða þurrka af henni með blautri tusku. Til að
hreinsa mikil óhreinindi þarf að nota svamp
og mildan uppþvottalög, og skola á eftir með
köldu vatni.
ÍSLENSKA
Summary of Contents for 204.281.57
Page 1: ...TOSTER...
Page 29: ...29 TOSTER...
Page 30: ...30 30 C...
Page 32: ...32 TOSTER...
Page 33: ...33 30 C...
Page 34: ...34...
Page 35: ...35 30 C...
Page 36: ...36 TOSTER 30 C...
Page 40: ...40 TOSTER 30 C...
Page 41: ...41 TOSTER 30 C...
Page 42: ...42 TOSTER 30 C...
Page 43: ...43 TOSTER 30...
Page 48: ...48 TOSTER 30...
Page 49: ...49 TOSTER...
Page 50: ......
Page 51: ......