Akstur í þungri færð og vetrarveðri
leiðir til aukins slits á ökutækinu og
skapar ýmis vandamál. Hægt er að
draga úr erfiðleikum sem fylgja
vetrarakstri ef farið er að þessum
ráðleggingum:
Akstur í snjó eða hálku
Við akstur í djúpum snjó kann að vera
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða
eða setja keðjur á hjólbarðana.
Reynist nauðsynlegt að nota
vetrarhjólbarða þarf að velja hjólbarða
af sömu stærð og gerð og venjulegu
hjólbarðarnir. Sé það ekki gert getur
það dregið úr öryggi og skert
aksturseiginleika ökutækisins.
Hraðakstur, skyndileg hröðun,
nauðhemlun og krappar beygjur geta
enn fremur falið í sér mikla hættu.
Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt
að beita vélarhemlun sem kostur er.
Við nauðhemlun á snævi þöktum
eða hálum vegum getur ökutækið
hæglega runnið til. Nauðsynlegt er
að halda hæfilegri fjarlægð á milli
þíns ökutækis og ökutækisins fyrir
framan. Alltaf ætti að beita hemlinum
mjúklega. Hafa ber í huga að ef
keðjur eru settar á hjólbarða fæst
aukinn drifkraftur en það hindrar þó
ekki að ökutækið renni til hliðanna.
Notkun snjókeðja er ólögleg í
sumum ríkjum.
Kynnið ykkur
gildandi landslög áður en keðjur
eru settar upp.
ATHUGIÐ
V
VE
ET
TR
RA
AR
RA
AK
KS
ST
TU
UR
R ((IIC
CE
ELLA
AN
ND
DIIC
C))
9-10
Appendix
Summary of Contents for IONIQ ELECTRIC 2017
Page 339: ...4 43 Multimedia System 4 NCC for Taiwan...
Page 512: ...7 46 Maintenance OAEE076047L...
Page 554: ...BULGARIAN 9 2 Appendix...
Page 555: ...12 9 3 A Appendix OAEE056015...
Page 556: ...9 4 Appendix S SAE 0 5 1...
Page 557: ...9 5 A Appendix P 30...
Page 570: ...I Index I...