5-112
Akstur í snjó eða hálku
Nauðsynlegt er að halda hæfilegri
fjarlægð við næsta ökutæki fyrir framan.
Beita skal hemlunum mjúklega.
Hraðakstur, skyndileg hröðun,
nauðhemlun og krappar beygjur geta
falið í sér mikla hættu.
Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt að
beita vélarhemlun sem kostur er. Við
nauðhemlun á snævi þöktum eða
hálum vegum getur ökutækið hæglega
runnið til.
Við akstur í djúpum snjó kann að vera
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða
eða setja keðjur á hjólbarðana.
Ávallt skal hafa neyðarbúnað meðferðis.
Æskilegur búnaður getur verið
snjókeðjur, dráttakaðlar eða -keðjur,
vasaljós, neyðarblys, sandur, skófla,
startkaplar, ísskafa, hanskar, snjómotta,
samfestingar, teppi o.s.frv.
Driving your vehicle
VETRARAKSTUR (ICELANDIC)
Venjulegur hjólbarði
Ráðlagður vetrarhjólbarði
Að framan
Að aftan
Að framan
Að aftan
Hjólbarðastærð
Felgustærð
Hjólbarðastærð
Felgustærð
Hjólbarðastærð
Felgustærð
Hjólbarðastærð
Felgustærð
225/55R17
7,0Jx17
225/55R17
7,0Jx17
225/55R17
7,0Jx17
225/55R17 7,0Jx17
245/45R18
8,0Jx18
245/45R18 8,0Jx18
245/45R18
8,0Jx18
245/45R18 8,0Jx18
245/45R18
8,0Jx18
245/45R18
8,0Jx18
245/40R19
8,5Jx19
245/40R19
eða
275/35R19
8,5Jx19
eða
9,0Jx19
245/40R19
8,5Jx19
275/35R19 9,0Jx19 245/40R19
8,5Jx19
245/40R19
eða
275/35R19
8,5Jx19
eða
9,0Jx19
Vetrarhjólbarðar
Við mælum með notkun vetrarhjólbarða þegar hitastig vegar er undir 7 °C.
Athugið töfluna hér fyrir neðan og notið vetrarhjólbarða af réttri gerð fyrir
ökutækið.