7.3 Hreinsun geymis (7)
Geymirinn er hreinsaður eftir óhreinindum með rökum
klút og smá sápuvatni eða undir rennandi vatni.
7.4 Hreinsun sía (14/15)
Hreinsið síurnar (14/15) með lítilli sápu undir rennandi
vatni og látið síurnar þorna vel í fersku og þurru lofti.
7.5 Umhirða
Yfirfarið síur ryksugunnar reglulega og athugið fyrir
hverja notkun hvort að sían sitji rétt.
7.6 Pöntun varahluta
flegar varahlutir eru panta›ir flarf eftirfarandi a›
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Au›kennisnúmer tækis
Númer fless varahlutar sem óska› er eftir.
N‡justu ver› og a›rar uppl‡singar er a› finna á
www.iscgmbh.info
8. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
48
IS
Anleitung_NT_1100_SPK7:_ 27.07.2010 10:06 Uhr Seite 48