67
5
Tæknilegar upplýsingar
Málspenna:
230 V
Rafhlaða í reykskynjara:
9 V alkalírafhlaða, gerð:
DURACELL PLUS/6LR61
Grænt gaumljós:
Sýnir 230 V straum
Mál húss:
120 x 37 mm (þvermál x hæð)
Gerð plasts:
PC+ASA
Notkunarhitastig:
-5°C til +50°C
Hitastig við geymslu:
-20°C til +65°C
Þyngd (fyrir utan rafhlöðu):
Um það bil 95 g
Öryggisflokkur:
IP 42 með tengdan reykskynjara
VdS-vottun:
Sjá upplýsingaplötu á reykskynjaranum
6
Ábyrgð
Við veitum ábyrgð samkvæmt viðeigandi lagaákvæðum.
Vinsamlegast sendið tækið án burðargjalds til þjónustumiðstöðvar okkar
ásamt lýsingu á biluninni.
Gira
Giersiepen GmbH & Co. KG
Service Center
Dahlienstraße 12
42477 Radevormwald
Deutschland
IS
Summary of Contents for 2331 02
Page 2: ...2...