IS
186
B1279-001 © 02-2016
966.996.00.0 (00)
Tæknilegar upplýsingar
1)
Óvissa í mælingu hljóðþrýstings: 3 dB(A)
2)
Óvissa í mælingu á titringi: 1,5 m/s
2
Athugið:
Uppgefinn titringur var mældur með staðlaðri prófunaraðferð og má nota
hann til samanburðar við önnur tæki. Titringinn má einnig nota við frummat á því
hversu mikið hlé skal gera á notkun. Titringurinn við notkun getur vikið frá uppgefnu
gildi, allt eftir því hvernig tækinu er beitt.
Viðurkennd verkstæði
Heimilisföng viðurkenndra verkstæða má fá hjá söluaðilum Geberit eða á
www.geberit.com.
Eiginleiki
Gildi
Málspenna
Sjá upplýsingaplötu
Raforkutíðni
50–60 Hz
Inngangsafl
450 W
Hlífðartegund
IP20
Hlífðarflokkur
II
Vinnuferli
S3-40%
Málafl
32 kN
Nettóþyngd
3,2 kg
Hljóðþrýstistig við eyra notanda
1)
78,5 dB(A)
Titringur
2)
≤
2,5 m/s
2
Notkunarhitastig
-20 – +60 °C
Lengd rafmagnssnúru
5 m