
IS
71
B1111-003 © 07-2014
966.319.00.0 (02)
Vörulýsing
Lýsing á búnaði
Skolbúnaðurinn greinir notendur, eyðir lykt
og er búinn ratljósi.
Í vatnskassalokinu eru snertihnappar sem
notaðir eru til að setja litla eða mikla skolun
af stað og gera lyktareyðingu virka.
Innbyggð lyktareyðing fjarlægir óþef úr
salernisskálinni.
Tæknilegar upplýsingar
Notkun
Stjórnreitur
1
Ratljós
2
Ljós fyrir lyktareyðingu
3
Hnappur fyrir <Lítið vatnsmagn við skolun>
4
Hnappur fyrir <Mikið vatnsmagn við skolun>
5
Hnappur fyrir <Lyktareyðingu>
0
Notkun Geberit Monolith Plus
Þegar gengið er að skolbúnaðinum byrjar
ratljósið að loga og lyktareyðing er sett í
gang.
Stutt er á hnappinn fyrir <Mikið vatnsmagn
við skolun> eða hnappinn fyrir <Lítið
vatnsmagn við skolun> til að setja mikla eða
litla skolun af stað.
Lyktareyðing sett í gang eða
stöðvuð
`
Styðjið á hnappinn fyrir
<Lyktareyðingu>.
Niðurstaða
Lyktareyðingin fer í gang eða stöðvast. Á
meðan lyktareyðing er í gangi blikkar ljósið
fyrir lyktareyðingu hægt.
Málspenna
100–240 V AC
Raforkutíðni
50–60 Hz
Vinnsluspenna
4,1 V DC
Inngangsafl
5 W
Inngangsafl í
biðstöðu
< 0,5 W
Rafmagnstenging
Beintenging um
kerfiskló með
sveigjanlegri þriggja
víra leiðslu með
einangrun
Þrýstisvið rennslis
10–1000 kPa
0,1–10 bör
Vatnsmagn við
skolun,
verksmiðjustilling
6 og 3 l
Mikil rafstöðuafhleðsla getur gert
hnappana óvirka í skamma stund.
Lyktareyðingin stöðvast sjálfkrafa
eftir tíu mínútur (verksmiðjustilling).
1
3
4
5
2
Summary of Contents for 4025416553922
Page 2: ......
Page 138: ...BG 138 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 1 3 6 5 10 15...
Page 139: ...BG 139 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 2 3 3 4 5...
Page 150: ...EL 150 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 1 3 6 5 10 15...
Page 151: ...EL 151 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 2 3 3 4 5...
Page 162: ...RU 162 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 1 3 6 5 10 15...
Page 163: ...RU 163 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 2 3 3 4 5...
Page 168: ...ZH 168 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 1 3 3 3 3 6 5 10 10 10 10 15...
Page 169: ...ZH 169 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 1 2 3 3 4 5...
Page 174: ...1 1 3 6 5 10 15 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 174 AR...
Page 175: ...1 2 3 3 4 5 B1111 003 07 2014 966 319 00 0 02 175 AR...
Page 178: ......
Page 179: ......