![Geberit 116-070-00-1 Operation Manual Download Page 27](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/116-070-00-1/116-070-00-1_operation-manual_4027238027.webp)
IS
27
B1246-001 © 01-2016
966.926.00.0 (00)
Úðahausinn hreinsaður eða
skipt um hann
Þrífa skal lok og stút úðahaussins með
mildu, fljótandi hreinsiefni að minnsta kosti
einu sinni á ári. Ef þörf krefur skal hreinsa
kalk af stútnum með venjulegum kalkhreinsi.
Skipta skal um stútinn ef ekki er lengur hægt
að þrífa og kalkhreinsa hann.
Sjá myndaröð í viðauka.
1
Lokið fyrir aðstreymi vatns.
2
Takið lokið og stútinn af.
3
Hreinsið stútinn og skolið af honum
með vatni eða skiptið um hann
(vörunúmer 243.333.00.1).
4
Setjið stútinn og lokið á.
5
Opnið fyrir aðstreymi vatns.
Skipt um vatnslás
Af hreinlætisástæðum þarf að skipta um
vatnslásinn að minnsta kosti einu sinni á ári.
Skilyrði
Stillt hefur verið á þrifastillingu.
Sjá myndaröð í viðauka.
1
Takið vatnslásinn af.
2
Skiptið um vatnslásinn og lokið
(vörunúmer 243.312.00.1 og
243.314.00.1).
3
Setjið vatnslásinn á.
Summary of Contents for 116-070-00-1
Page 1: ...Betriebsanleitung Manuel d utilisation Istruzioni di funzionamento Operation Manual...
Page 2: ......
Page 53: ...EL 53 B1246 001 01 2016 966 926 00 0 00 1 2 3 243 333 00 1 4 5 1 2 243 312 00 1 243 314 00 1 3...
Page 57: ...RU 57 B1246 001 01 2016 966 926 00 0 00 1 2 3 243 333 00 1 4 5 1 2 243 312 00 1 243 314 00 1 3...
Page 59: ...ZH 59 B1246 001 01 2016 966 926 00 0 00 1 2 3 243 333 00 1 4 5 1 2 243 312 00 1 243 314 00 1 3...
Page 61: ...AR 1 2 243 314 00 1 243 312 00 1 3 1 2 3 243 333 00 1 4 5 61 B1246 001 01 2016 966 926 00 0 00...
Page 62: ...62 B1246 001 01 2016 966 926 00 0 00 1 2 3 4 5 1 2 243 333 00 1 1 2...
Page 63: ...63 B1246 001 01 2016 966 926 00 0 00 1 2 3 243 312 00 1 243 314 00 1...