IS
- 204 -
11. Bilanaleit
Hætta!
Áður en að bilanaleit er ha
fi
n, slökkvið þá á tækinu og takið hleðslurafhlöðuna úr því.
Eftirfarandi ta
fl
a sýnir bilanaeinkenni og lýsir hvernig hægt er að leysa vandamálin ef að tækið virkar ekki
eins og það á að gera. Ef ekki er hægt að
fi
nna bilunina með hjálp tö
fl
unnar ætti að hafa samband við
fagverkstæði.
Bilun
Mögulegar ástæður
Lausn
Tækið virkar ekki
- Hleðslurafhlaðan er tóm
- Rafhlaða ekki rétt ísett
-
Hlaðið hleðslurafhlöðuna
- Fjarlægið hleðslurafhlöðuna og
stingið henni í tækið á ný
Tækið virkar
með hléum
-
Ytra sambandsleysi
- Innra sambandsleysi
- Höfuðro
fi
er bilaður
- Leitið til fagverksæðis
- Leitið til fagverksæðis
- Leitið til fagverksæðis
Anl_GATH_E_20_Li_OA_SPK7.indb 204
Anl_GATH_E_20_Li_OA_SPK7.indb 204
05.11.15 11:32
05.11.15 11:32