IS
- 183 -
11. Hleðslutækjaljós
Ástand ljósa
Lýsing og úrræði
Rautt LED-
ljós
Grænt LED-
ljós
Slökkt
Blikkar
Tilbúið til notkunar
Hleðslutækið er í sambandi við straum og tilbúið til notkunar, hleðslu-
rafhlaðan er ekki í hleðslutækinu
Logar
Slökkt
Hleðsla
Hleðslutækið hleður hleðslurafhlöðuna í
fl
jóthleðslu.
Slökkt
Logar
Hleðslurafhlaðan hefur náð 85% hleðslu og er tilbúin til notkunar.
(Hleðslutími 1,5 Ah hleðslurafhlöðu: 30 mín)
(Hleðslutími 3,0 Ah hleðslurafhlöðu: 60 mín)
(Hleðslutími 4,0 Ah hleðslurafhlöðu: 80 mín)
Eftir það fer hleðslan sjálfkrafa í hlífandi hleðslu þar til að rafhlaðan er
full hlaðin.
(hleðslutími alls 1,5 Ah rafhlöðu: um það bil 40 mín)
(hleðslutími alls 3,0 Ah rafhlöðu: um það bil 75 mín)
(hleðslutími alls 4,0 Ah rafhlöðu: um það bil 100 mín)
Lausn:
Takið hleðslurafhlöðuna úr hleðslutækinu. Takið hleðslutækið úr sam-
bandi við straum.
Blikkar
Slökkt
Langhleðsla
Hleðslutækið hleður rafhlöðuna hlífandi.
Við það er hleðslurafhlaðan hlaðin hægar og hleðsla tekur meira en 1
klukkustund. Það getur verið af eftirfarandi ástæðum:
- Hleðslurafhlaðan var ekki hlaðin í langan tíma eða hún var tæmd
algjörlega (djúpafhleðsla)
- Hitastig hleðslurafhlöðunnar er ekki innan eðlilegra marka á milli
10° C og 45°C.
Lausn:
Bíðið þar til að hleðslu er lokið, það er samt hægt að hlaða hleðslu-
rafhlöðuna.
Blikkar
Blikkar
Bilun
Hleðsla er ekki möguleg. Hleðslurafhlaðan er biluð.
Lausn:
Bannað er að hlaða bilaðar hleðslurafhlöður. Takið hleðslurafhlöðuna
úr hleðslutækinu.
Logar
Logar
Hitabilanir
Hleðslurafhlaðan er of heit (til dæmis tæki í sól) eða of kalt (undir 0°C)
Lausn:
Fjarlægið hleðslurafhlöðuna og geymið hana í 1 dag í stofuhita (um
það bil 20°C).
Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7.indb 183
Anl_GALB_E_40_Li_OA_SPK7.indb 183
20.10.2017 11:54:05
20.10.2017 11:54:05