Lærðu á þvottavélina þína - ÍSLENSKA
71
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
LÆRÐU Á ÞVOTTAVÉLINA ÞÍNA
Stýringar
A. Kerfisval
B. Stilling gaumljósa
C. Tími
D. ON/OFF
E. Start/Hlé
F. Valkostir, stillingar og aðgerðir
Þvottaefnisskammtari
A. Þvottaefni fyrir forþvott
B. þvottaefnislás (ýttu niður til að fjarlægja skammtara)
C. Mýkingarefni
D. Aðalþvottaefni
E. Merki fyrir hámarksmagn
VIÐVÖRUN!
Eldfim og sprengifim eða eitruð leysiefni eru bönnuð. Ekki má nota bensín og alkóhól sem þvottaefni. Notið
aðeins þvottaefni sem hentar fyrir vélarþvott.
VARÚÐ!
Fylltu ekki yfir merki hámarksmagns þegar þvottaefni, mýkingarefni eða íblöndunarefnum er bætt við.
Þvottakerfi
Þvottakerfi
Lýsing
Hám. hleðsla
20 °C
20 °C sem sjálfgefið hitastig. Einnig er hægt að velja kalt
vatn.
3,5 kg
Barnaföt
Heldur hitastigi við þvott í yfir 60 °C í meira en 30 mínútur til
að fjarlægja skaðlegar bakteríur.
7,0 kg
Baðmull
Fyrir slitþolin, hitaþolin textílefni gerðum úr baðmull eða líni. 7,0 kg
Þrif tromlu
Hreinsar tromlu vélarinnar við 90 °C. Notist ekki fyrir þvott.
-
ECO 40-60
Ráðlagt fyrir venjulega óhreint baðmullartau. Þetta kerfi
getur þvegið tau sem gefið er upp sem þvotthelt við 40 °C
eða 60 °C í einu lagi í sömu lotunni.
7,0 kg
Summary of Contents for CTM5712V
Page 26: ...26 Innan första användning SVENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved ...
Page 38: ...38 Før første gangs bruk NORSK 2021 Elon Group AB All rights reserved ...
Page 62: ...62 Ennen ensimmäistä käyttökertaa SUOMI 2021 Elon Group AB All rights reserved ...
Page 74: ...74 Fyrir fyrstu notkun ÍSLENSKA 2021 Elon Group AB All rights reserved ...