64
IS
Tegund matvæla
Hámarksmagn
Tími í sekúndum (u.þ.b.)
Kjöt
300 g
5
Kryddjurtir
20 g
20
Hnetur
200 g
30
Ostur
150 g
30
Brauð
1 sneið
50
Harðsoðið egg
2
5
Laukur
100 g
10
AÐ NOTA ÞEYTARANN
Hægt er að nota þeytarann til að þeyta létt hráefni á borð við eggjahvítur, rjóma, eftirrétti úr dufti,
egg og sykur í tertubotna.
• Settu þeytarann í hrærieininguna, settu hana svo á blandarann og læstu einingunni fastri
með því að snúa henni.
• Settu allt hráefnið í skál.
• Tengdu blandarann við innstungu. Byrjaðu á lágum snúningshraða (til að forðast skvettur)
og hreyfðu þeytarann réttsælis.
• Taktu blandarann úr sambandi við innstungu, eigi ekki að nota hann áfram.
• Ekki þeyta meira en fjórar eggjahvítur eða 400 ml af rjóma í senn.
• Ekki þeyta meiri vökva en svo að þeytarinn standi upp úr honum.
Ath!
Hætta á tjóni á þeytaranum! Notaðu ekki þeytarann á harðari hráefni, svo sem smjörlíki eða
sykur.
LÝSING