61
IS
Ath!
•
Blandarinn er ekki ætlaður til notkunar yfir hitagjafa.
• Þetta tæki er ekki hannað til að brjóta ísmola.
• Fjarlægðu pottinn af hellunni áður en blandarinn er notaður til að blanda innihaldið.
• Bættu vökva út í hráefnið áður en blandarinn er notaður til maukgerðar. Bættu við soði, safa,
mjólk eða rjóma þar til blandan er hæfilega þykk.
• Lyftu blandaranum og lækkaðu hann til skiptis á meðan blandað er í íláti.
• Við mælum með því að notuð sé stór og djúp skál til að ná sem bestum árangri og draga
sem mest úr skvettum (einkum frá heitum matvælum og vökva).
• Þegar matvælahakkarinn er notaður til að hakka kjöt er ekki mælt með þvi að hakka meira
en 150 gr í senn. Skerðu kjötið í 5 sm stóra teninga áður en þeir eru settir í hakkarann.
• Ekki láta blandarann ganga lengur en um 1 mínútu í senn.
Settu upp tækið með fylgihlutum (gakktu úr skugga um fylgihlutirnir séu rétt upp settir). Fylgdu
leiðbeiningunum í myndunum hér að ofan.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
FYLGIHLUTIR FYRIR BLANDARA – HRÆRIEINING
1
2
3
4
5
6