98
99
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
11. BARNALÆSING
Lás: Í biðstöðu, ýta samfleytt í 3 sekúndur á „STOP/CLEAR“. Langt hljóðmerki gefur til kynna að
barnalæsing er virk og skjárinn sýnir „==“.
Aflæsa: Í læstri stöðu, ýta samfleytt í 3 sekúndur á „STOP/CLEAR“. Langt hljóðmerki gefur til kynna að
barnalæsingin er óvirk.
12. PRÓFUNARHAMUR
Í örbylgju/grill/samsetninga hami ýttu á „MICRO./GRILL/COMBI.“. Þetta sýnir valinn styrk
í 3 sekúndur.
Forvalinn eldunartími ö ýttu á „MICRO./GRILL/COMBI.“. Veldu styrk. Staðfestu með „„START/+30SEC./
CONFIRM“. Stilltu tímann með hjálp skífunnar, staðfestu með því að ýta á „CLOCK/
PRE-SET“. Snúðu skífunni á óskaðan ræsitíma. Staðfestu með „„START/+30SEC./CONFIRM“.
Í tímastilltri eldun, ýttu á „CLOCK/PRE-SET“ til að sjá valda eldunartöf. Tafin tími blikkar í 3 sekúndur.
13. HLJÓÐMERKI OG AÐRIR EIGINLEIKAR
Hljóðmerki heyrist í eitt skipti þegar þú snýrð skífu 1.
Ef hurðin er opnuð meðan að á eldun stendur þá verður að ýta aftur á „START/+30SEC./CONFIRM“ til
að halda áfram eldun.
Ef eldunarmáti hefur verið valinn en ekki er ýtt á „START/+30SEC./CONFIRM“ á innan við 1 mínútu þá er
valið ógilt.
Það heyrist eitt hljóðmerki þegar ýtt er rétt á takka (annars ekkert hljóðmerki).
Þegar eldun er lokið heyrist hljóðmerki í 5 skipti.
Opnaðu hurðina eða ýttu á „STOP/CLEAR“ til að stöðva hljóðmerkið.