57
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
9. Ekki þrífa könnuna með hreinsiefnum, stálull eða svarfefnum
af neinu tagi.
10. Ekki láta rafmagnsleiðsluna hanga út fyrir borðbrún eða
snerta heitan flöt.
11. Forðastu skemmdir á tækinu með því að hafa það ekki á
heitum fleti eða nálægt eldi.
12. Ekki nota tækið til eins annars en það er ætlað og hafðu
það í þurru umhverfi.
13. Stöðugt eftirlit er nauðsynlegt þegar tækið er notað nálægt
börnum.
14. Gættu þess vel að brenna þig ekki á heitri gufu.
15. Tækið er tekið úr sambandi með því að stilla það á „Off“ og
svo að taka það úr sambandi við rafmagn.
16. Ekki láta kaffivélina ganga án vatns.
17. Það er möguleiki á því að brenna sig ef hlífin er fjarlægð á
meðan vélin er að brugga kaffi.
18. Sumir hlutar tækisins verða heitir við notkun, alls ekki má
koma við þá með höndunum. Snertu aðeins handföng eða
stjórnhnappa.
19. Börn 8 ára og eldri og fólk með skerta líkamlega, tilfinnin-
galega eða andlega færni eða skort á reynslu og þekkingu
mega nota tæki þetta, að því gefnu að viðkomandi hafi ver-
ið leiðbeint eða kennt að nota það á öruggan hátt og skilji
þær hættur sem fylgt geta.
20. Börn mega ekki nota tækið sem leikfang. Börn 8 ára eða
yngri mega ekki þrífa tækið eða viðhalda því á neinn hátt án
leiðsagnar.