
3.5 Viðsnúningur hurðar
Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með
leiðbeiningum um uppsetningu og
viðsnúning hurðar.
VARÚÐ!
Við hvert þrep í viðsnúningi
hurðar skal gæta þess að
verja gólfið gegn rispum,
með slitsterku efni.
4. STJÓRNBORÐ
4.1 Skjár
3
4
2
1
1
Hitakvarði
2
Hitastigstakki
3
Tákn fyrir ECO-ham
4
FastCool Tákn
4.2 Kveikt á
1. Settu heimilistækið í samband við
rafmagnsinnstungu.
2. Til að kveikja á heimilistækinu skal
snerta hitastigstakkann. Það kviknar
á öllum LED vísum.
Hitastigið er stillt á sjálfgefna stillingu
(ECO-hamur). LED vísirinn við hlið
táknsins fyrir ECO-ham lýsir.
4.3 Slökkva
1. Til að slökkva á heimilistækinu skal
ýta á hitastigstakkann í 3 sekúndur.
Allir ljósdíóðuvísar slokkna.
2. Til að aftengja heimilistækið frá
rafmagni skal taka rafmagnsklóna úr
rafmagnsinnstungunni.
4.4 Hitastilling
Til að stjórna hitastiginu skaltu ýta á
hitastigstakkann. Í hvert sinn sem ýtt er á
takkann færist innstillt hitastig um eina
stöðu og samsvarandi ljósdíóðuvísir
kviknar. Ýttu endurtekið á
hitastigstakkann þar til óskað hitastig er
valið. Stillingin verður fest.
Valið er stigvaxandi, og
breytilegt frá +2 °C upp í
+8 °C.
Ráðlögð stilling er milli +3 °C
og +4 °C. Þú getur einnig
virkjað hana með ECO-ham.
Hitastillingunni þarf að ná innan
sólarhrings. Eftir rafmagnsleysi helst stillt
hitastig vistað.
4.5 ECO-hamur
Í þessum ham er hitastigið stillt á milli
+3 °C og +4 °C.
Þetta er besta stillingin til að
tryggja góða varðveislu
matvæla með
lágmarksorkunotkun.
Til að virkja ECO-haminn skaltu ýta
endurtekið á hitastigstakkann þar til LED-
vísirinn við hliðina á tákninu fyrir ECO-
haminn kviknar.
4.6 FastCool aðgerð
Ef þú þarft að setja inn mikið magn af
mat við stofuhita í kælihólfið, til dæmis
www.electrolux.com
26