
Snertu í 4 sekúndur. kviknar. Slökktu á
helluborðinu með .
Til að afvirkja aðgerðina: virkjaðu
helluborðið með . Ekki framkvæma neina
hitastillingu. Snertu í 4 sekúndur.
kviknar. Slökktu á helluborðinu með .
Til að ógilda aðgerðina í aðeins eitt
eldunarskipti: virkjaðu helluborðið með .
kviknar. Snertu í 4 sekúndur. Stilltu
hitastillinguna á 10 sekúndum. Þú getur
notað helluborðið. Þegar þú afvirkjar
helluborðið með virkar aðgerðin aftur.
5.8 Orkustýring
Ef margar hellur eru í gangi og notuð orka fer
yfir takmarkanir aflgjafa, skiptir þessi aðgerð
tiltækri orku á milli eldunarhellanna.
Helluborðið stjórnar hitastillingu til að vernda
öryggin í húsinu.
• Eldunarhellur eru flokkaðar í samræmi við
staðsetningu og fjölda fasa í helluborðinu.
Hver fasi er með (3300 W) hámarks
rafmagnshleðslu. Ef helluborðið nær
hámarki fyrir tiltæka orku innan einstaks
fasa, kemur orkan til eldunarhellanna að
minnka sjálfkrafa.
• Hitastilling síðast valdrar eldunarhellu er
alltaf í forgangsröð. Það sem eftir er af
orkunni skiptist á milli eldunarhellanna
sem áður voru settar í gang í öfugri
valröð.
• Skjár fyrir hitastillingu minnkaðra hellna
skiptir á milli upphaflega hitastillingunnar
og minnkuðu hitastillingunni.
• Bíddu þangað til skjárinn hættir að blikka
eða minnkaðu hitastillingunna á
eldunarhellunni sem síðast var völd.
Eldunarhellurnar halda áfram að virka
með minnkaðri hitastillingu. Breyttu
hitastillingunni handvirkt fyrir
eldunarhellurnar ef þörf krefur.
Skoðaðu myndina fyrir mögulegar
samsetningar þar sem orkunni er dreift á milli
eldunarhellanna.
6. GÓÐ RÁÐ
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
6.1 Eldunarílát
Á spanhelluborðum búa sterk
rafsegulsvið til hitann mjög hratt í
eldunarílátum.
Notaðu spanhelluborð með viðeigandi
eldunarílátum.
• Botninn á eldunarílátinu verður að vera
eins þykkur og flatur og mögulegt er.
• Gakktu úr skugga um að botnar á pottum
og pönnum séu hreinir og þurrir áður en
þeir eru settir á yfirborð helluborðsins.
• Til að forðast rispur skaltu ekki renna eða
nudda pottum á keramikglerinu.
Efni eldunaríláta
• rétt: steypujárn, stál, glerhúðað stál,
ryðfrítt stál, marglaga botn (með réttum
merkingum frá framleiðanda).
• ekki rétt: ál, kopar, látún, gler, keramik,
postulín.
Eldunarílát virka fyrir spanhelluborð ef:
• vatn sýður mjög fljótlega á hellu sem stillt
er á hæstu hitastillingu.
• segull togar í botninn á eldunarílátinu.
Mál eldunaríláta
• Spanhelluborð aðlaga sig sjálfkrafa að
málum á botni eldunarílátanna.
• Skilvirkni eldunarhellunnar er tengd
málum eldunarílátanna. Eldunarílát með
56
ÍSLENSKA