50 IS
HÆTTA
Ef þú finnur lykt af gasi:
1. Stöðvaðu rennsli gass til tækisins.
2. Slökktu á opnum eld.
3. Opnaðu lok.
4. Ef að lyktin hverfur ekki skaltu halda þig fjarri
tækinu og hringja samstundis í
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
HÆTTA
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það
leitt til elds, sprengingar eða hættu á bruna sem
gæti valdið eignatjóni, líkamstjóni eða dauða.
Gasnotkun: 2,6 kW (189 g/h)
Dælustærð: 0,83 mm
Gastegund: blanda af bútani og própani
TENGING GASHYLKJA
ÁRÍÐANDI: Lestu þessar notkunarleiðbeiningar
vandlega og kynntu þér þær áður en það er tengt
gashylkinu. Geymdu þessar leiðbeiningar til
uppsláttar.
Aðeins til notkunar utandyra.
Tækjaflokkur: gufuþrýstingsblanda af bútani og própani.
SÁ SEM ANNAST UPPSETNINGU/SAMSETNINGU:
Hafðu þessa handbók hjá neytanda.
NEYTANDI:
Geymdu þessa handbók til uppsláttar.
Spurningar:
Hafðu samband við söluaðila á staðnum ef þú hefur einhverjar
spurningar varðandi samsetningu eða notkun þessa tækis.
AÐVÖRUN
Til öruggrar notkunar á tæki þínu og
forðast alvarlegt líkamstjón:
Ÿ
NOTAÐU EINUNGIS UTANDYRA. NOTAÐU
ALDREI INNANDYRA.
Ÿ
Lestu leiðbeiningarnar áður en tækið er notað.
Ætíð skal fylgja leiðbeiningunum.
Ÿ
Ekki hreyfa tækið þegar það er í notkun.
Ÿ
Aðgengilegir hlutar geta orðið mjög heitir. Geymdu
þar sem börn ná ekki til. Ekki leyfa börnum að nota
eða leika sér nærri tækinu.
Ÿ
Notið aðeins á traustum láréttum fleti.
Ÿ
Þetta tæki verður að geyma fjarri eldfimum efnum
við notkun.
Ÿ
Ekki stífla holur á hliðum eða aftan á tækinu.
Ÿ
Skoðaðu reglulega loga brennara.
Ÿ
Ekki stífla þrengslaop á brennara.
Ÿ
ALDREI skal nota tækið í lokuðu rými á borð við
bílskýli, bílskúr, dyrapalli, yfirbyggðri verönd eða
undir yfirbyggingu af nokkurri tegund.
Ÿ
Ekki nota kol eða keramiksmola í gastæki.
Ÿ
EKKI
hylja rist með álpappír eða öðru efni. Slíkt
hindrar loftræstingu brennara og skapar
hugsanlega hættulegar aðstæður sem stuðla að
eignatjóni og/eða líkamstjóni.
Ÿ
Notaðu tækið í minnsta kosti eins metra
fjarlægð frá vegg eða yfirborði.
Viðhalda skal
þriggja metra fjarlægð frá hlutu sem kviknað getur í
eða kveikjugjöfum á borð við gaumljósum á
vatnshiturum, raftæki sem eru í gangi, o.s.frv.
Ÿ
ALDREI skal reyna að kveikja á brennara með
lokið á. Uppbygging gass inni í lokuðu tæki er
hættuleg.
Ÿ
Aldrei nota tækið þegar gashylkið er ekki í réttri
tilgreindri stöðu.
Ÿ
Ekki breyta tækinu. Allar breytingar eru
stranglega bannaðar. Notandinn skal ekki
handleika þéttlokaða hluta. Ekki taka
innsprautunarloka með dælu í sundur.
1 m
1m
1. Aldrei nota tækið eftirlitslaust.
2. Aldrei nota tækið innan 3 m frá byggingu,
eldfimum efnum eða öðrum gashylkjum.
3. Aldrei nota tækið innan 7,5 m frá eldfimum
vökva.
4. Ef að eldur kemur upp skal halda sér fjarri
tækinu og hringja samstundis á slökkviliðið.
Ekki reyna að slökkva á olíu- eða fitueldi með
vatni
Summary of Contents for 15601898
Page 62: ...62 IL 1 2 3 4 189 2 6 0 83 1 3 2 7 5 3 4 3 1 m 1m...
Page 63: ...63 IL 450 2202 PRIMUS Powergas EN 417 3 A 1 LP 2 3 4 5 6 5 7 5 1 2 LP 3 4 A 5 5 6 5...
Page 65: ...65 IL B A S Citrisol...
Page 66: ...66...
Page 67: ...67...