C H A R B R O I L.E U
Síða 91
N EYÐ A RTI LF E LLI
H U G S A N LE G Á STÆ Ð A
F YR I R BYG G I N G / Ú R L A U S N
Gas lekur úr gaskút.
•
Vélræn bilun vegna r yðgunar eða rangrar
meðferðar.
•
Skiptið um gaskút.
Gas lekur úr tengingu stjórnloka stillis
á loka gaskútsins.
•
Röng uppsetning, tengingin er ekki fullþétt,
gúmmíþéttingin er biluð.
•
Fjarlægið stjórnloka stillisins af kútnum og
athugið hvor t skemmdir séu á honum. Sjá
kaflann um lekapróf kútsins og tengingu
stjórnloka stillisins við gaskútinn.
Logi kemur út í gegnum tengingu stjór-
nloka brennarans.
•
Eldur k viknaði í slöngu brennarans vegna
stíflu.
•
Slökk við á stjórnhnappinum. Þegar eldurinn
er slökknaður og grillið hefur kólnað skal
fjarlægja brennarann og skoða hvor t köngu-
lóahreiður eða r yð sé til staðar. Sjá kaflana
Náttúruleg hætta og Að hreinsa brennarasam-
stæðuna.
Logi kemur út fyrir neðan stjórnborðið.
•
Eldur k viknaði í slöngu brennarans vegna
stíflu.
•
Slökk við á stjórnhnöppunum og skrúfið fyrir
loka gaskútsins. Þegar eldurinn er slökk-
naður og grillið hefur kólnað skal fjarlægja
brennarann og skoða hvor t köngulóahreiður
eða r yð sé til staðar. Sjá kaflana Náttúruleg
hætta og Að hreinsa brennarasamstæðuna.
Eldur í fitu eða stöðugir miklir logar
fyrir ofan matreiðsluflötinn.
•
Of mikil fita hefur safnast upp á matreiðs-
lufletinum.
•
Slökk við á stjórnhnöppunum og skrúfið fyrir
loka gaskútsins. Eftir að grillið hefur kólnað
skal hreinsa matarleifar og umframfitu af
grillplötunni, fituskálinni og öðrum flötum.
ÚRRÆÐALEIT
NEYÐARTILFELLI: Ef ekki er hægt að stöðva gaslekann, eða ef eldur kviknar vegna gasleka skal hringja í
slökkvilið.
Ú R R Æ Ð A LE IT
VA N D A M Á L
H U G S A N LE G Á STÆ Ð A
F YR I R BYG G I N G / Ú R L A U S N
Ekki kviknar á brennurunum með kvei-
kibúnaðinum.
VA N D A M Á L M E Ð G A S:
•
Brennarinn er ekki tengdur við stjórnlokann.
•
Brennarinn er stíflaður.
•
Ekker t gasflæði er fyrir hendi.
•
Stillirinn og loki gaskútsins eru ekki fullteng-
dir.
•
Stjórnhnappurinn smellur E K K I út í stöðunni
O F F (S L Ö K K T).
•
Tr yggið að stjórnlokinn sé inni í slöngu bren-
narans.
•
Tr yggið að slanga brennarans sé ekki stífluð
með köngulóar vef eða öðrum efnum. Sjá ef-
nisgrein um hreinsun í kaflanum Notkun og
umhirða.
•
Tr yggið að gaskúturinn sé ekki tómur.
•
Fjarlægið gaskútinn. Hreinsið skrúfganginn á
gaskútnum og stjórnloka stillisins.
•
Skiptið um stilli.
•
Skiptið um loka-/útblástursgreinasamstæðu.
VA N D A M Á L M E Ð R A F M A G N:
•
Elek tróðan er sprungin eða rifin, hún „ neistar
við sprunguna“.
•
Elek tróðan og brennarinn eru blaut
•
Matarleifar eru á snúrunni og/eða elek tróðun-
ni.
•
Snúrur eru lausar eða ekki tengdar.
•
Skammhlaup (neistar) er í snúrunum á milli
k veikibúnaðarins og elek tróðunnar.
•
Skiptið um elek tróður.
•
Þurrkið með mjúkum klút.
•
Hreinsið snúruna og/eða elek tróðuna með ísó-
própýlalkóhóli og þvegli.
•
Tengið snúrurnar eða skiptið um samstæðu
elek tróðu/snúra.
•
Skiptið um snúru-/elek tróðusamstæðu
Summary of Contents for 140881
Page 117: ...CHARBROIL EU 117 REPLACEMENT PARTS DIAGRAM...
Page 121: ...CHARBROIL EU 121 ASSEMBLY MONTAGE 3 4 1ST 2ND E x 4 1ST...
Page 126: ...CHARBROIL EU 126 ASSEMBLY MONTAGE 9 10 K x 4 G x 4 H x 6 I x 6 J x 6 I H J...
Page 127: ...CHARBROIL EU 127 ASSEMBLY MONTAGE 11 12 H x 1 J x 3 E x 1 F x 2 x2...
Page 128: ...CHARBROIL EU 128 ASSEMBLY MONTAGE 13...
Page 132: ...CHARBROIL EU 132 ASSEMBLY MONTAGE 17...
Page 135: ...CHARBROIL EU 135 ASSEMBLY MONTAGE 21 22...
Page 146: ...CHARBROIL EU Page 146...
Page 147: ...CHARBROIL EU Page 147...