Þrif og viðhald
Þrífðu rammann, plasthluti og efni með rökum klút en
ekki nota rispandi efni eða klór. Ekki nota smurefni sem
innihalda sílíkon því þau laða að sér óhreinindi og fitu.
Til að tryggja langvarandi notkun skaltu þurrka af
þessari vöru með mjúkum, rakadrægum klút eftir
notkun í rigningu.
Sjá þvottamerkingar á púðum fyrir leiðbeiningar um
þvott og þurrkun.
Það er eðlilegt að efni aflitist vegna sólarljóss að slit
sjáist á því eftir langa notkun, jafnvel eftir eðlilega
notkun.
Af öryggisástæðum má eingöngu nota upprunalega
Bugaboo hluti frá Nuna.
Athugaðu reglulega hvort allt virki rétt. Ef einhverjir
hlutir eru slitnir, brotnir eða týndir skal hætta notkun á
þessari vöru.
Upplýsingarnar sem koma hér fram eru háðar breytingum án fyrirvara.
Bugaboo International BV ber enga ábyrgð á tæknilegum villum eða vöntun
á upplýsingum í þessum texta. Keypt vara gæti verið frábrugðin þeirri sem
er lýst í þessum notandaleiðbeiningum. Hægt er að biðja um að fá nýjustu
notandaleiðbeiningar frá þjónustudeildum eða nálgast þær á
www.bugaboo.com.
© 2019 Bugaboo International BV. BUGABOO, BUGABOO CAMELEON,
BUGABOO BEE, BUGABOO DONKEY, BUGABOO FOX, BUGABOO
TURTLE, BUGABOO ANT, BUGABOO LYNX, BUGABOO STARDUST og
Bugaboo vörumerkin eru skrásett vörumerki. Bugaboo
®
kerrurnar eru með
einkaleyfisskráningu og eru hönnunarvarðar.
© NUNA International B.V. Nuna og öll tengd vörumerki eru skrásett.
116
117
IS
IS
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 116-117
BGB Turtle Air EMEA Book A6 IMG-0119F-2.indb 116-117
24-08-2020 11:04
24-08-2020 11:04