160
161
hefst.
•
Geymdu leiðbeiningarnar. Þær geta komið sér vel síðar.
•
Gakktu úr skugga um að allar sylgjur, smellur, ólar og stillingar séu í lagi
fyrir notkun.
•
Gakktu úr skugga um að hvergi séu saumsprettur, trosnaðar ólar eða efni
eða skemmdar festingar fyrir notkun.
•
Tryggðu að barnið sitji rétt í burðarpokanum og þar með talin fótastaðan.
•
Fyrirburar, börn með öndunarerfiðleika og börn undir 4 mánaða aldri eiga
helst á hættu að kafna.
•
Aldrei skal nota burðarpoka fyrir börn þegar skortir jafnvægi eða
hreyfanleika vegna þjálfunar, syfju eða sjúkdómsástands.
•
Notaðu aldrei burðarpoka fyrir börn þegar verið er við athafnir svo sem
eldamennsku og þrif sem hafa í för með sér hita og útsetningu fyrir
kemískum efnum.
•
Vertu aldrei með burðarpokann fyrir börn við akstur eða sem farþegi í
vélknúnu farartæki.
•
Haltu þessum burðarpoka frá börnum þegar hann er ekki í notkun.
•
Notaðu vöruna aðeins fyrir eitt barn.
•
VIÐVÖRUN: Til að koma í veg fyrir að hættur falli skaltu ganga úr skugga
um að barnið þitt sé öruggt staðsett í burðinum / lykkjunni
•
Lítil börn geta fallið niður um víð fótaop eða úr burðarpokanum.
•
Láttu fótaop passa vel um fætur barnsins.
•
Tryggðu ávallt að allar festingar séu öruggar fyrir notkun.
•
Sérstaka aðgát þarf við að halla sér eða ganga.
•
Ekki beygja við mitti; beygðu hnén.
•
VIÐVÖRUN: Gættu þess að barnið liggi ekki á brjóstkassanum því að það
getur hindrað öndun sem getur leitt til köfnunar.
•
Barn undir 4 mánaða aldri getur kafnað í burðarpokanum ef andlit þess
er þétt upp að líkama þínum.
•
Ekki herða barnið of þétt að líkama þínum.
•
Láttu vera rými fyrir höfuðhreyfingar.
•
Forðastu ávallt allar hindranir við andlit barnsins.
! Fallhætta
! Köfnunarhætta
Ábyrgð
•
Ef burðarpokinn reynist gallaður innan 2 ára frá því að hann var keyptur
vegna galla í efni eða framleiðslu, skal skila honum þangað sem hann var
keyptur.
•
Ef lagfæra þarf stólinn sem þú leigir, hafðu þá samband við barnabílstóla
VÍS í síma 560-5365 eða komdu við á næstu þjónustuskrifstofu VÍS. Ekki
reyna að lagfæra stólinn upp á eigin spýtur.
•
Stól sem lent hefur í umferðarslysi skal skila strax til VÍS og fá annan í
staðinn
•
Ábyrgðin gildir ekki ef um er að ræða venjulegt slit, óhreinindi, aflitun
vegna daglegrar notkunar, skemmdir vegna rangrar notkunar eða aðra
galla sem ekki eru framleiðslu- eða efnisgallar.
•
Ef kaupa þarf varahluti vegna venjulegs slits verður innheimt sanngjarnt
gjald fyrir.
Summary of Contents for Newborn Haven
Page 33: ...70 71 2 3 3 3 4 4 5 6 1 2 7 3 4 5 6 8 1 9 10 2 11 3 12 4 13 14 Tip 5 15 5 15 1 16 17 18 2 19...
Page 35: ...74 75 4 4 24...
Page 51: ...106 107 BeSafe Newborn Haven 1 1 3 2 11 2x 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l 2 3 3 3 4 4 5...
Page 53: ...110 111 BeSafe 4...
Page 70: ...144 145 2 3 3 3 4 4 5 6 X 1 2 7 3 4 5 6 8 1 9 10 2 11 3 12 4 13 14 5 15 5 15 1 16 17 18 2 19...
Page 71: ...146 147 0 4 4 6 6 9 9 12 3 20 4 21 5 22 6 7 23 24 25 8 26 9 C 27 10 28 11 12 BeSafe...
Page 72: ...148 149 4 4 24...
Page 81: ...166 167 4 4 24...
Page 84: ...172 173 4 4 24...
Page 87: ...179 178 4 24 BeSafe Newborn Haven 1 3 2 11 2 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l...
Page 88: ...180 181 2 3 3 3 4 4 5 6 1 2 7 3 4 5 6 8 1 9 10 2 11 3 12 4 13 14 X 5 2 15...
Page 90: ...184 185 4 4 24...
Page 94: ...192 193 4 24 BeSafe 4...
Page 96: ...197 196 BeSafe Newborn Haven 2x 3 2 11 2 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l 24...
Page 97: ...198 199 4 4 12 0 4 4 6 6 9 9 12 BeSafe...
Page 99: ...203 202 BeSafe Newborn Haven 2x 11 3 2 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l 24...
Page 100: ...204 205 4 4 11 12 0 4 4 6 6 9 9 12 BeSafe...
Page 102: ...208 209 BeSafe Newborn Haven Babywearing 11kg 3 2kg 1 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l...