158
159
Barnið borið framan með andlitið að þér og krossaðar
(X) ólar
•
Ráð! Æfðu eftirfarandi atriði með dúkku eða bangsa þar til þér finnst þú
örugg(ur).
•
Fyrir lítil börn (allt að 5 mánaða) skal nota efri hnappinn fyrir fótstöðurnar
tvær til að fá stuðning undir bæði hnén og góða fótastöðu. (15)
•
Þegar barnið vex (u.þ.b. 5 mánaða og eldri) skaltu nota neðri hnappinn
fyrir fótstöðurnar tvær. (15)
1.
Láttu miðjuólina um mittið á þér. Tengdu mittisólarsylgju að framan. Hún
læsist þegar smellurinn heyrist. Snúðu mittisólinni uns mittisólarsylgjan
er að aftan. Hertu miðjuólina. (16, 17, 18)
2.
Láttu barnið snúa að þér. (19)
3.
Láttu aðalhluta barnaburðarpokans leggjast að baki barnsins. (20)
4.
Taktu hægri axlarólina á ská aftur fyrir bak á þér og tengdu við vinstri
axlaólasylgjuna. (21)
5.
Gagnstæð aðferð með vinstri axlaólina. (22)
6.
Báðar sylgjur læsast þegar smellurinn heyrist.
7.
Hertu axlaólarnar. (23, 24 ,25)
8.
Ráð: Ef þú vilt er hægt að breikka axlabeltin með því að toga út aukaefni
undan þeim. Til að mjókka axlabeltin er hægt að brjóta aukaefnið aftur
undir þau. (26)
9.
Athugaðu og lagaðu líkamsstöðu barnsins með mjaðmabeygju: stingdu
höndunum inn í burðarpokann neðarlega á baki barnsins. Hreyfðu
hendurnar niður og að þér og snúðu sitjanda barnsins þannig að klof
barnsins snúi að þér og hnén séu uppi. Hryggur barnsins ætti að vera í
náttúrulegum C-boga. (27)
10.
Fyrir minni börn þarf að brjóta höfuðpúðann til að tryggja gott loftflæði
um leið og stutt er við höfuðið. Festu lykkjurnar fyrir höfuðpúðann við
hnappana. Brjóttu höfuðpúðann upp eftir því sem barnið vex. (28)
11.
Ef þú vilt fá meira pláss í kringum höfuð barnsins er hægt að þrengja
axlabeltin með því að smella hnöppunum til að þrengja þær á hvorri hlið
fyrir sig.
12.
Þegar barnið er tekið úr skal fylgja fyrri atriðalista í öfugri röð. Slepptu
aldrei hendi af barninu.
3.
Hallaðu sylgjunni áfram til að losa axlabeltin. (12)
4.
Til að losa axlabeltissylgjuna skaltu ýta á hnappinn framan á sylgjunni og
toga hana áfram. (13, 14)
Fyrirmæli um umhirðu
Hentugasti aldurinn fyrir notkun
•
Þvoðu varlega
•
Ekki nota klór
•
Ekki nota þurrkara
•
Ekki strauja
•
Ekki þurrhreinsa
•
Þurrkaðu á sléttum fleti
•
Þvoðu með sams konar litum.
•
Opnaðu alla hnappa og sylgjur áður en burðarpokinn er þveginn
•
BeSafe mælir með að nota taupoka um þvottinn.
•
0-4 mánaða: besti tíminn fyrir notkun
•
4-6 mánaða: góður tími fyrir notkun
•
6-9 mánaða: notkun og hæfi fara eftir þroska barnsins. Meta skal hvert
tilfelli fyrir sig
•
9-12 mánaða: tími til að skipta yfir í næsta burðarpoka
•
Athugaðu: Þetta er bara áætlaður leiðarvísir um hvenær er best að meta
hversu vel barnið passar í burðarpokann og hvenær gott er að huga að
næsta burðarpoka. Þetta hvorki tryggir né takmarkar notkunartímann.
Alltaf verður að fara eftir samþykktri lágmarks- og hámarksþyngd.
•
Hreyfingar þínar og barnsins geta haft áhrif á jafnvægi þitt.
•
Gættu varúðar þegar þú beygir þig fram eða til hliðar.
•
Barnaburðarpokar henta ekki til notkunar í íþróttum.
•
Höfuð barnsins verður að styðjast þar til barnið getur borið höfuðið upp
sjálft.
•
Fylgstu vel með barninu og tryggðu að munnur og nef séu óhulin þegar
burðarpokinn er notaður.
•
Fyrir börn í lítilli fæðingarþyngd og börn með sjúkdómsástand skal leita
til starfsfólks í heilsugæslu áður en varan er notuð.
•
Gakktu úr skugga um að barnið detti ekki út þegar það fer að hreyfa sig
•
Vertu vakandi fyrir hættum á heimili, t.d. hitagjöfum og þegar heitir
drykkir hellast niður.
•
Hætta skal notkun burðarpokans ef það vantar hluta í hann eða hann
skemmdur.
•
Gættu þess að barninu verði ekki of heitt þegar burðarpokinn er notaður.
•
Gættu þess að barninu verði ekki of kalt þegar burðarpokinn er notaður.
•
Lestu allar leiðbeiningar áður en samsetning og notkun á burðarpokanum
! Viðvörun
Summary of Contents for Newborn Haven
Page 33: ...70 71 2 3 3 3 4 4 5 6 1 2 7 3 4 5 6 8 1 9 10 2 11 3 12 4 13 14 Tip 5 15 5 15 1 16 17 18 2 19...
Page 35: ...74 75 4 4 24...
Page 51: ...106 107 BeSafe Newborn Haven 1 1 3 2 11 2x 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l 2 3 3 3 4 4 5...
Page 53: ...110 111 BeSafe 4...
Page 70: ...144 145 2 3 3 3 4 4 5 6 X 1 2 7 3 4 5 6 8 1 9 10 2 11 3 12 4 13 14 5 15 5 15 1 16 17 18 2 19...
Page 71: ...146 147 0 4 4 6 6 9 9 12 3 20 4 21 5 22 6 7 23 24 25 8 26 9 C 27 10 28 11 12 BeSafe...
Page 72: ...148 149 4 4 24...
Page 81: ...166 167 4 4 24...
Page 84: ...172 173 4 4 24...
Page 87: ...179 178 4 24 BeSafe Newborn Haven 1 3 2 11 2 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l...
Page 88: ...180 181 2 3 3 3 4 4 5 6 1 2 7 3 4 5 6 8 1 9 10 2 11 3 12 4 13 14 X 5 2 15...
Page 90: ...184 185 4 4 24...
Page 94: ...192 193 4 24 BeSafe 4...
Page 96: ...197 196 BeSafe Newborn Haven 2x 3 2 11 2 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l 24...
Page 97: ...198 199 4 4 12 0 4 4 6 6 9 9 12 BeSafe...
Page 99: ...203 202 BeSafe Newborn Haven 2x 11 3 2 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l 24...
Page 100: ...204 205 4 4 11 12 0 4 4 6 6 9 9 12 BeSafe...
Page 102: ...208 209 BeSafe Newborn Haven Babywearing 11kg 3 2kg 1 1a 1b 1c 1d 1e 1f 1g 1h 1i 1j 1k 1l...