104
105
ISL
ISL
ÖRYGGIS- OG
VIÐVÖRUNARLEIÐBEININGAR
Geymið umbúðir og smáhluti þar sem börn ná ekki til. Ef börn
gleypa umbúðir eða smáhluti geta þau kafnað.
!
Köfnunarhætta!
Við ranga notkun mælitækisins og/eða rafhlaðanna getur það
leitt til eldsvoða eða sprenginga. Notið mælitækið því ekki á
sprengifimu umhverfi. Ekki má henda rafhlöðunum í opinn eld.
!
Sprengi- og eldhætta!
Ef skemmdar rafhlöður eru gleyptar geta þau farið að leka og
valdið eitrunum og eða dauða hjá börnum. Geymið rafhlöður
þar sem börn ná ekki til. Ef ekki er lengur hægt að loka rafgey-
mishólfi mælitækisins með réttum og öruggum hætti skal ekki
nota mælitækið lengur og fargið mælitækinu eins og kveðið er
á um í hlutanum förgun og endurvinnsla. Ef rafhlaðan er gleyp,
eða ef grunur leikur á slíku, skal tafarlaust leita læknis.
!
Eitrunarhætta!
Mælipinnarnir eru mjög oddhvassir, því skal sýna ýtrustu varúð við
notkun mælitækisins. Setjið hlífina ávallt á mælitækið þegar það
er ekki í notkun. Haldið börnum ávallt fjarri mælitækinu og leyfið
þeim ekki að leika sér með tækið. Slökkvið ávallt á mælitækinu
þegar það er ekki í notkun eða þegar verið er að flytja það.
!
Slysahætta!
Notið ávallt rafhlöður af sömu gerð. Mismunandi gerðir af
rafhlöðum auka áhættuna á að rafhlöðurnar fari að leka. Snertið
ekki rafhlöður, sem hafa lekið, það getur leitt til meiðsla og/eða
ertingar. Ekki snerta rafhlöður sem hafa lekið. Ef þú hefur komist
í snertingu við rafhlöðusýru skal þvo viðkomandi stað vandlega
með miklu hreinu vatni. Reynið ekki að hlaða rafhlöðurnar aftur
til að koma í veg fyrir að rafhlöður fari að leka. Takið rafhlöður-
nar ekki í sundur og/eða valdið ekki skammhlaupi í þeim. Takið
rafhlöðurnar tafarlaust úr rafhlöðuhólfinu um leið og þær eru
tómar. Notið einungis rafhlöður af sama afli og gerð. Notið ávallt
rafhlöður af sama aldri og aldrei gamlar og nýjar rafhlöður saman.
!
Slysahætta!
Opnið umbúðirnar varlega til að skemma ekki mælitækið.
!
Hætta á skemmdum!
UNDIRBÚNINGUR OG FYRSTA NOTKUN
Undirbúningur
A.
Takið mælitækið úr umbúðunum.
B.
Fjarlægið filmuna af skjánum og hugsanlega aðrar umbúðir.
C.
Farið yfir hvort allir uppgefnir íhlutir séu til staðar (sjá skýrin-
garmynd A, bls. 3).
D.
Farið yfir hvort mælitækið hafi orðið fyrir tjóni. Ef mælitækið
ber merki um tjón skal ekki nota mælitækið og hafa samband við
söluaðila.
Setjið rafhlöðurnar í og skiptið um
A.
Gangið úr skugga um að slökkt sé á mælitækinu.
B.
Opnið með hjálp viðeigandi skrúfjárns
rafhlöðuhólfið (C)
.
C.
Fjarlægið umbúðirnar af báðum rafhlöðunum, sem fylgja með,
og setjið þær síðan í mælitækið. Gætið að réttri skautun, hún er
sýnd á
rafhlöðuhólfinu (E)
.
D.
Nú getið þið sett lok rafgeymishólfsins aftur á mælitækið og
skrúfað það fast.
NOTIÐ BYGGINGA-OG
VIÐARRAKAMÆLITÆKI
1.
Hér er mælda hitastigið valkvætt sýnt í Celsius (°C) eða
Fahrenheit (°F). Til að skipta á milli Celsius og Fahrenheit skal
halda hnappinum
On/Set (kveikja/mælihnappur) (H)
í u.þ.b. 3
sekúndur og sleppa honum síðan.
2)
Skiptið strax um rafhlöður og þetta tákn birtist á
skjánum (B)
.
Gætið að öryggisleiðbeiningunum og setjið rafhlöðurnar og takið þær
Ef rafhlöðum er skipt út með röngum hætti myndast spren-
gihætta: Notið aðeins rafhlöður af sömu eða sambærilegri gerð.
Rafhlöður má ekki komast í snertingu við of mikinn hita, t.d. sterkt
sólarljós, eld eða álíka. Gangið úr skugga um þegar rafhlöður eru
settar í að þær snúi rétt og gætið að réttri skautun (+ og -). Farga
skal rafhlöðum og mælitækinu með aðskildum hætti.
!
Sprengihætta!
Summary of Contents for Wisent
Page 7: ...14 15 BGR BGR i i...
Page 76: ...152 153 RUS RUS...
Page 81: ...SRB SRB 162 163 A B C 3 D...
Page 84: ...SRB SRB 168 169 1 5 V 4 x 1 5 V AAA LR03 6 44 0 2 2 0 30 2 30 4 1 4 0 1 1 4 0 2 0 40 23743393...
Page 101: ......