![BABY born 830550 Manual Download Page 32](http://html1.mh-extra.com/html/baby-born/830550/830550_manual_461979032.webp)
32
Ábending:
Skiptið hárinu í lokka og greiðið í gegnum það. Byrjið neðst og haldið áfram þar til komið er að rótunum.
Þetta kemur í veg fyrir að hárið flækist.
Hreinsun vörunnar
Ef ytra byrði vörunnar er óhreint má hreinsa hana með rökum klút og almennum hreinsiefnum. Tryggið að
enginn rafeindabúnaður komist í snertingu við vatn og að ekkert vatni komist inn í rafhlöðuhólfið.
Eftir leik með vöruna í froðu skal skola alla vöruna með hreinu vatni og dæla hreinu vatni í gegnum
eininguna.
Þurrkun vörunnar
Takið vöruna úr baðkarinu og látið eftirstandandi vatn renna af. Takið síðan sturtuhausinn af haldaranum.
Dælan fer að dæla og dælir vatni sem eftir er í vörunni úr henni í 3 sekúndur. Ef nauðsyn krefur skal
endurtaka þetta ferli nokkrum sinnum. Setja þarf sturtuhausinn aftur á haldarann eftir hverja dælingu þar
sem hann gegnir hlutverki rofa sem kveikir/slekkur.
Eftir að vatn hefur runnið af skal þurrka vöruna með þurru handklæði.
Athugið síðan rafhlöðuhólfið. Ef raki hefur borist í hólfið skal fjarlægja rafhlöðurnar og þurrka rafhlöðuhólfið
með þurrum klút, látið síðan þorna.
Að lokum skal láta vöruna liggja á þurrum, hlýjum og vel loftræstum stað í dágóðan tíma þar til hún
þornar. Athugið þurrkferlið öðru hvoru og lengið þurrkunartímann eftir þörfum til að koma í veg fyrir að
myglublettir myndist innan í vörunni.
Hárið þurrkað
Passið ykkur að hár vörunnar sé alveg þurrt eftir leik. Besta leiðin til að þurrka hárið er að þerra það eða vefja
það inn í handklæði áður en það er undið varlega. Ekki nudda hárið því þá getur það flækst. Hægt er að nota
hárþurrku (aðeins á kaldri stillingu) til að það þorni hraðar. Ef hárþurrka á heitri stillingu er notuð til að þurrka
hárið getur það skemmt uppbyggingu þess varanlega. Að lokum skal láta dúkkuna liggja á þurrum, hlýjum
og vel loftræstum stað í dágóðan tíma þar til hún þornar. Athugið hvernig þurrkferlinu miðar öðru hvoru og
lengið þurrkunartímann eftir þörfum.
Biðstaða
Varan fer sjálfkrafa í biðstöðu þegar ekki er leikið með hana í langan tíma. Ýtið á ON-OFF rofann til að leika
með vöruna aftur.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum heimilisúrgangi.
Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að
vera skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til
starfræktum móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða
af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði
LT
Bendrasis nurodymas
Prieš pradedant naudoti patariame rūpestingai perskaityti naudojimo instrukciją ir išsaugoti ją bei pakuotę
tam atvejui, jei jų prireiktų vėliau.
Atkreipkite dėmesį
• Visada prižiūrėkite žaidžiantį vaiką.
• Surinkti ir valyti žaislą gali tik suaugusieji.
• Pažaidę su šiuo žaislu, gerai išvalykite jį sausu skudurėliu.
• Prieš atidarydami baterijų skyrelį, gaminį gerai išdžiovinkite.
• Drėgno gaminio nepalikite šalia elektros šaltinių arba elektros prietaisų.
• Tikslus šios instrukcijos nurodymų laikymasis užtikrins saugų ir sklandų žaidimą bei garantuos žaislo
ilgaamžiškumą.
• Naudokite tik originalius priedus, nes kitu atveju negalėsime užtikrinti sklandaus jų veikimo.
• Žaislas netinka vaikams iki 3 metų.
• Į vonelę pilkite tik švarų vandenį arba vandenį su įprastinėmis maudymuisi skirtomis priemonėmis!
• Neaptaškykite vandens srove žmonių, gyvūnų arba elektros prietaisų.
Summary of Contents for 830550
Page 1: ...830550 ...
Page 2: ...2 4x 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6 OFF ON Fig 1 Fig 2 Fig 3 ...
Page 3: ...3 3 5cm OFF ON ...
Page 68: ...68 ...
Page 69: ...69 ...