Vandamál með Wi-Fi-merki
Möguleg ástæða
Úrræði
Vandamál með merki frá þráðlausu netkerfi.
Athugaðu hvort fartækið þitt sé tengt við þráðl‐
ausa netkerfið.
Athugaðu þráðlausa netkerfið og beininn.
Endurræstu beininn.
Nýr beinir uppsettur eða samskipan beinis
breytt.
Til að samstilla heimilistækið og fartækið aftur
skaltu skoða kaflann „Fyrir fyrstu notkun“, Þráð‐
laus tenging.
Merkið frá þráðlausa netkerfinu er veikt.
Færðu beininn eins nálægt heimilistækinu og
mögulegt er.
Þráðlausa merkið verður fyrir truflun frá öðrum
örbylgjuofni sem er staðsettur nálægt heimilis‐
tækinu.
Slökktu á örbylgjuofninum.
Forðastu að nota annan örbylgjuofn og fjarstýr‐
ingu heimilistækisins á sama tíma. Örbylgjur
trufla Wi-Fi-merkið.
12.2 Hvernig á að stjórna: Villukóðar
Þegar hugbúnaðarvillur koma upp sýnir skjárinn villuskilaboð.
Í þessum hluta finnur þú lista yfir þau vandamál sem þú getur meðhöndlað á eigin spýtur.
Kóði og lýsing
Úrræði
F240, F439 - snertifletirnir á skjánum virka ekki
með réttum hætti.
Hreinsaðu yfirborðið á skjánum. Gakktu úr
skugga um að engin óhreinindi séu á snertiflöt‐
unum.
F601 - eitthvað er að Wi-Fi merkinu.
Athugaðu nettenginuna þína. Sjá kaflann „Fyrir
fyrstu notkun“, þráðlaus nettenging.
F604 - fyrsta tengingin við Wi-Fi mistókst.
Slökktu á heimilistækinu og kveiktu á því aftur
og reyndu á ný. Sjá kaflann „Fyrir fyrstu not‐
kun“, þráðlaus nettenging.
F908 - kerfi heimilistækisins nær ekki tengingu
við stjórnborðið.
Til að kveikja og slökkva á heimilistækinu.
Þegar einhver þessara villuskilaboða halda áfram að birtast á skjánum þýðir það að bilað
undirkerfi kann að hafa verið aftengt. Í slíku tilfelli skaltu hafa samband við söluaðilann þinn eða
262/344
BILANALEIT
Summary of Contents for KME768080T
Page 343: ......