198 | Hleðsla
x
Að auðkenningunni lokinni gefur
vegghleðslustöðin frá sér tvö stutt
hljóðmerki til viðbótar og opnar síðan
fyrir hleðslu.
x
Ef auðkenning mistekst logar
stöðuvísirinn fyrir hleðslustaðinn í
appelsínugulum lit í stutta stund og
vegghleðslustöðin gefur frá sér þrjú
löng hljóðmerki.
x
Að því loknu logar aftur blátt ljós sem
hreyfist: Haldið gildu RFID-korti upp
að stöðuvísinum.
ATHUGIÐ
Auðkenning með RFID-korti tókst ekki
Ef auðkenning með RFID-korti tekst ekki skal gera eitthvað af eftirfarandi:
x
Vegghleðslustöðin notuð með bakvinnslu:
Hafið samband við útgefanda RFID-
kortsins.
x
Vegghleðslustöðin notuð án bakvinnslu:
Gangið úr skugga um að RFID-kortið hafi
verið stillt inn í vegghleðslustöðina. Frekari upplýsingar um þetta er að finna í ítarlegu
VARÚÐ
Ekki er hægt að lesa RFID-kortið
Ef hindrun er fyrir loftnetinu í RFID-kortinu eða það er skemmt er ekki hægt að greina kortið.
x
Takið RFID-kortið úr hulstrinu eða veskinu og skráið ykkur inn í RFID-lesaranum.
x
Ekki gera neinar breytingar á RFID-kortinu: Alls ekki má gata kortið, brjóta upp á það, líma
eitthvað á það eða eiga við það með öðrum hætti.
x
Gangið úr skugga um að RFID-kortið samræmist staðli sem vegghleðslustöðin styður.
Frekari upplýsingar um þetta er að finna í ítarlegu
Summary of Contents for eM4 Twin
Page 132: ...132 x x x x x x x IEC 62196 1 2014 IEC 62196 2 2016 x ABL x x 20 cm x x x x...
Page 133: ...133 x x x x x x x ABL 1 2 1 x...
Page 135: ...135 5 1 x RFID x x 6 RFID 7 x RFID RFID x...
Page 136: ...136 x x RFID RFID RFID x RFID x RFID RFID RFID x RFID RFID x RFID x RFID...
Page 137: ...137 8 1 x x x x 9...
Page 138: ...138 10 11 1 1 x x 1 x x...
Page 139: ...139 0 I Wallbox eM4 141 x 0 I x x x x x x x x x...
Page 140: ...140 1 2 T x 1 0 1 0 1 0 1 0 3 0 I 4 5 x...
Page 141: ...141 Wallbox eM4 Wallbox eM4 Wallbox eM4 Twin 1 2 0 1 0 1 0 3 4 1 0 Wallbox eM4 Twin...
Page 169: ...169 E x x x x x x x IEC 62196 1 2014 IEC 62196 2 2016 x ABL x x 20 cm x x...
Page 170: ...170 x x x x x x x x x ABL 1 2 1 x...
Page 172: ...172 5 Wallbox 1 x RFID x x 6 RFID 7 Wallbox x RFID Wallbox Wallbox RFID x Wallbox...
Page 174: ...174 8 1 x x x x 9...
Page 175: ...175 E 10 11 Wallbox 1 Wallbox Wallbox 1 x Wallbox Wallbox x 1 Wallbox x Wallbox Wallbox...
Page 177: ...177 E FI 1 FI 2 T x 1 0 1 0 1 0 1 0 3 0 I 4 5 FI Wallbox x Wallbox...
Page 179: ...179 E Wallbox eM4 Twin 2 3 A B C D E F A B kWh A B C D E F kWh A B C D E F A C...
Page 303: ...303 x x x x x x x IEC 62196 1 2014 IEC 62196 2 2016 x ABL x x 20 x x x x...
Page 304: ...304 x x x x x x x ABL 1 2 1 x 3 J J...
Page 306: ...306 7 x RFID RFID x x x RFID RFID RFID x RFID x RFID...
Page 307: ...307 RFID RFID x RFID RFID x RFID x RFID 8 1 x x x x...
Page 308: ...308 9 10 11 1 1 x x 1...
Page 309: ...309 x x 0 I Wallbox eM4 Twin 311 x 0 I x x x x x x x x x...
Page 310: ...310 1 2 T x 1 0 1 0 1 0 1 0 3 0 I 4 5...
Page 311: ...311 Wallbox eM4 Twin x Wallbox eM4 Twin Wallbox eM4 Twin 1 2 0 1 0 1 0 3...
Page 312: ...312 4 1 0 Wallbox eM4 Twin WallboxeM4Twin 2 3 A B C D E F A B A B C D E F A B C D E F A C...
Page 313: ...313 A B C D E F A D E A B C D E F 0 0 Wallbox eM4 Twin x x x...
Page 318: ...318...
Page 319: ...319...
Page 320: ......