27
UNDIRBÚNINGUR FYRIR NOTKUN
Gangið úr skugga um að varan sé heil (sjá mynd 1),
óskemmd og rétt samsett. Skipta verður út öllum skemmdum
eða gölluðum hlutum fyrir hverja notkun.
• Snúra sett í hjálm, myndir 2A-2B
• Ljós fest, myndir 3A-3C
• Snúra fest á öndunarslöngu, myndir 4A-4B
• Snúra fest í 3M™ Adflo™ rafhlöðu, myndir 5A-5B
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
• KVEIKT/SLÖKKT: ýtið á aflrofann í stutta stund, mynd°6.
Kvikna mun á ljósinu með sama styrk og þegar það var síðast
notað.
• Ljósstyrkur: Hám., mikill, meðal, lítill.
• Til að breyta ljósstyrk: haldið aflrofanum inni til að skipta á
milli stillinganna fjögurra, mynd 6
• Orkusparnaður: Ljósstyrkur er minnkaður sjálfkrafa þegar
hleðsla rafhlöðunnar minnkar. Þegar lítil hleðsla er á
rafhlöðunni skiptir ljósið yfir í lítinn styrk og blikkar tvisvar til að
láta notandann vita.
• Ekki er hægt að breyta ljósstyrk þegar lítil hleðsla er á
rafhlöðunni. Ljósið blikkar tvisvar sinnum til að gefa þetta til
kynna.
• Ekki er hægt að kveikja á ljósinu ef engin hleðsla er á
rafhlöðunni.
• Ljósið slekkur sjálfkrafa á sér þegar rafhlaðan tæmist.
• Hitavörn: Ljósstyrkurinn minnkar sjálfkrafa ef ljósið verður of
heitt til að koma í veg fyrir ofhitnun LED-ljósanna. Þegar
hitastigið jafnast aftur eykst ljósstyrkurinn sjálfkrafa.
• Ef ljósið ofhitnar blikkar það fjórum sinnum og slekkur
sjálfkrafa á sér
• Slökkvið ávallt á ljósinu eftir notkun.
LEIÐBEININGAR UM HREINSUN
Hreinsið vinnuljósið og verndarplötuna með lólausri þurrku
eða klút.
Til að koma í veg fyrir skemmdir á vörunni skal ekki dýfa
henni í vatn eða úða vökva beint á hana.
VIÐHALD
• Skipt um ytri verndarplötu, myndir 7A-7B
^
Fargið vörunni samkvæmt staðbundnum reglugerðum.
TÆKNILÝSING
Þyngd:
42°g
Ljósgjafi:
LED-ljós
Fæðispenna:
10,8 V
Málafl:
0,6 – 2,2 W
Litarhitastig:
4000 K
Notkunarskilyrði:
-5°C til +55°C, rakastig 90%,
ekki rakaþéttni.
Geymsluskilyrði:
-30°C til +60°C, rakastig 90%,
ekki rakaþéttni.
Geymsla til lengri tíma:
-20°C til +55°C, rakastig 90%,
ekki rakaþéttni.
Efni:
Vinnuljós:
PPA
Endurvarpsflötur:
ABS
Varnarplata:
PC
Summary of Contents for Speedglas G5-01
Page 4: ...3 Parts List 16 92 00 16 92 10 16 92 11 16 92 05 83 40 18 16 92 23...
Page 5: ...4 2A 1 1 2 3 4 5 6...
Page 6: ...5 2B 1 2 3 4 5 6 2x...
Page 7: ...6 4B 3C 4A 3B 3A 1 2 3 1 2 5 mm 1 2 3...
Page 8: ...7 6 5B 5A click click again 1 sec 2 sec 3 sec 4 sec 2x...
Page 33: ...32 g M d la Ta li G d la G d la G M Ad lo co ldin c r Z R Q O A A A M Ad lo A L D...
Page 34: ...33 A L D V K PPA A P...
Page 51: ...50 7A 7B 42 10 8 0 6 2 2 4000 5 55 90 30 60 90 20 55 90 PPA ABS PC...
Page 52: ...51 u M d la Ta li G d la G d la G M Ad lo co ldin c r Z R Q O A A A M Ad lo A ON O...
Page 53: ...52 A LED PPA A P...
Page 55: ...54 b M d la Ta li G d la G d la G M Ad lo M co ldin c r Z R Q O A A A M Ad lo A...
Page 56: ...55 A L D V K PPA A P...
Page 60: ...59 5 5 5 33 33 6 3...