119
Bluetooth
®
radio volume
(
Bluetooth
®
hljóðstyrkur
viðtækis)
Stillir hljóðstyrk talstöðvar sem tengd er
með Bluetooth
®
, 1 – 5.
Bluetooth
®
pairing
(
Bluetooth
®
pörun)
Þrýstu á [+] hnappinn til að stilla
heyrnartólin á pörunarham. Þrýstu á [–]
hnappinn til að fara úr pörunarham.
Battery status
(Staða rafhlöðu)
Hægt er að mæla stöðu rafhlöðu og
upplýsingarnar eru lesnar fyrir
notandann. Þrýstu á [+] hnappinn til að
endurtaka upplýsingarnar.
Language
(Tungumál)
Stillir skilaboðaröddina á öll þau
tungumál sem í boði eru.
Sub channel/
Color code
(Lágtíðnitónar/
Litakóði) (ef
virkjað)
Stillir lágtíðnitóna flaumrænnar rásar í
samræmi við skrár (F) og (G), sé
möguleikinn virkur, 0 – 121. Stillir
litakóða stafrænnar rásar, 0 – 15.
Output power
(Styrkur út (ef
virkjað))
Þessi eiginleiki stýrir styrk senditækis í
talstöð. Þrjár styrkstillingar út eru í boði:
Lágt, í meðallagi og hátt. Lága stillingin
minnkar samskiptadrægni en eykur
endingartíma rafhlöðu.
Reset
(Endursetja)
Þrýstu á [+] hnappinn í 2 sekúndur til
að endursetja verksmiðjustillingu
heyrnartólanna.
GOTT RÁÐ: Þegar farið er í gegnum lista yfir t.d. rás og
undirrás, er þrýst lengi á [+] eða [–] hnappinn til að hoppa yfir
tíu hluti í senn.
GOTT RÁÐ: Heyrnartólin fara sjálfkrafa út úr valmyndinni eftir
10 sekúndur. Eða að hægt er að þrýsta á og halda niðri [+] og
[–] hnöppunum samtímis í tvær sekúndur. Hljóðmerki staðfestir
að farið hafi verið úr valmynd.
Samskipti um talstöð
Veldu viðeigandi talstöðvarrás í valmynd. Þrýstu á PTT-
hnappinn (Ýta-og-tala) í tvær sekúndur til að tala í talstöðina.
Sé VOX virkt, er talað í hljóðnemann til að senda.
GOTT RÁÐ: Seljandi getur stillt hámarks senditíma.
GOTT RÁÐ: Þrýstu tvisvar á PTT-hnappinn (Ýta-og-tala) til að
virkja eða afvirkja VOX.
Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munninum til þess að ná
sem bestri hávaðadeyfingu (innan við 3 mm / 1/8 úr tommu).
Flaumrænt viðtæki
Flaumræn senditækni býr yfir möguleikanum til að stilla
mismunandi tíðnisvið fyrir móttöku og sendingu til að tryggja að
heyrnartólin geti átt samskipti um línumagnarakerfi.
Heyrnartólin styðja FM-mótun og lágtíðnitóna, bæði CTCSS (1
– 38) og DCS (39 – 121) tóna.
DMR-tækni
DMR snýst um þrjár mismunandi samskiptaaðferðir: Alhringing,
hóphringing og einkahringing. Með alhringingu er hægt að eiga
samskipti við öll DMR-heyrnartól á sömu tíðni og litakóða. Með
hóphringingu er hægt að eiga samskipti við öll heyrnartól á
sömu tíðni, með réttan litakóða og rétt hópauðkenni. Með
einkahringingu er hægt að eiga samskipti við öll heyrnartólin á
sömu tíðni, með réttan litakóða og rétt viðtækisauðkenni.
Þessi heyrnartól styðja DMR-staðalinn (1. og 2. stig) og heimila
alhringingu og hóphringingu. Heyrnartólin styðja einnig við
stafræna lágtóna sem nefnast litakóðar (1 – 15).
Stafrænt gagnvirkt viðtæki getur haft mismunandi tíðnisvið fyrir
móttöku og sendingu. Þannig getur það átt samskipti við
línumagnarakerfi.
Bluetooth
®
Multipoint tækni
Heyrnartólin styðja Bluetooth
®
og Multipoint-tækni. Notaðu
Bluetooth
®
Multipoint-tækni til að tengja heyrnartólin við tvö
Bluetooth
®
tæki samtímis. Það ræðst af því hvaða tegund
Bluetooth
®
tækja eru tengd og hvaða virkni er í gangi hverju
sinni á hvaða hátt heyrnartólin stjórna Bluetooth
®
tækjunum.
Heyrnartólin forgangsraða og samhæfa virkni tengdra
Bluetooth
®
tækja.
Að para Bluetooth
®
tæki
Þegar tækið er í gangi er þrýst á Bluetooth
®
hnappinn á vinstri
skál til að fara í pörunarham, sé ekkert tæki parað.
Raddskilaboð staðfesta „
Bluetooth
®
pairing on“ (Bluetooth-
pörun virk).
Gættu þess að Bluetooth
®
sé virkt a Bluetooth
®
tækinu. Leitaðu
að tækjum og vel
du
„
WS LiteCom Pro III Headset“.
Raddskilaboð staðfesta að búið sé að para, „
Pairing complete“
(Pörun lokið).
Hægt er að para heyrnartólin við tvö Bluetooth
®
tæki og þau
geta bæði verið pöruð samtímis.
Þrýstu stutt á Á/Af/Hamur hnappinn til að fara inn í valmynd
þegar para á annað tæki með Bluetooth
®
pörun. Notaðu Á/Af/
Hamur hnappinn til að fara um valmyndina, raddskilaboð
staðfesta stillinguna, „
Bluetooth
®
pairing” (Bluetooth
®
pörun).
Þrýstu á [+] hnappinn til að setja heyrnartólin í pörunarham.
Þrýstu á [–] hnappinn til að fara út úr pörunarham.
IS