46
Stilling á hnakkaspöng
(C:5)
Leggðu skálarnar yfir eyrun þannig að þéttihringirnir umlyki þau alveg.
(C:6)
Stilltu af hæð skálanna með hvirfilólinni þannig að þær sitji þétt og þægilega.
(C:7)
Spöngin á að liggja beint yfir höfuðið. Spöngin á að liggja beint yfir höfuðið.
MIKILVÆGT!
Til að fá fulla vörn þarf að ýta frá hárinu kringum eyrun svo að þét
-
tihringirnir falli þétt að höfðinu. Gleraugnaspangir eiga að vera eins mjóar og hægt
er og falla þétt að höfðinu.
Stilling á höfuðspöng sem fella má saman
(C:8)
Taktu spöngina í sundur.
(C:9)
Brettu út skálarnar þannig að leiðslunni verði komið fyrir utan á spönginni.
Sveigðu út eyrnaskálarnar og settu þær yfir eyrun þannig að þéttihringirnir umlyki
eyrun og falli þétt að höfðinu.
(C:10)
Haltu spönginni að höfðinu og stilltu hæðina á báðum eyrnaskálunum þangað
til þær sitja þétt og þægilega.
(C:11)
Spöngin á að liggja beint yfir höfuðið.
MIKILVÆGT!
Til að fá fulla vörn þarf að ýta frá hárinu kringum eyrun svo að þét
-
tihringirnir falli þétt að höfðinu. Gleraugnaspangir eiga að vera eins mjóar og hægt
er og falla þétt að höfðinu.
Að fella saman höfuðspöng
(C:12)
Þrýstu hlífunum alveg saman.
(C:13)
Felldu spöngina saman. Gættu þess að engin felling sé á þéttihringjunum
og
að þeir liggi sléttir saman.
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN (D)
Að kveikja og slökkva
Þrýstu á mið / stillihnappinn og haltu honum niðri í a.m.k. 2 sekúndur.
Velja aðgerð
Þrýstu einu sinni á mið / stillihnappinn til þess að fara áfram í valmynd. Þrýstu tvisvar
á mið / stillihnappinn til þess að fara aftur á bak í valmynd.
Að hækka / lækka hljóðstyrk styrkstillingar
Þrýstu á efri (+) hnappinn til að hækka. Þrýstu á neðri (–) hnappinn til að lækka.
Að stilla jafnvægið
Þrýstu á mið / stillihnappinn uns talgervill segir
balance
. Stilltu jafnvægið til vinstri
eða hægri með (+) eða (–) hnappinum. Þrýstu á (+) og (–) hnappinn samtímis til
þess að miðja jafnvægið.
Tónjafnari
Þrýstu á mið / stillihnappinn uns talgervill segir
equalizer
. Stilltu tónjafnarann með (+)
eða (–) hnappinum. Mögulegar stillingar eru: Lágt, Hlutlaust, Eðlilegt og Mjög hátt.
Tímastilling raddstýringar
Þrýstu á mið / stillihnappinn uns talgervill segir
release time
. Stilltu tímastillinguna með
(+) eða (–) hnappinum. Mögulegar stillingar eru: Eðlilegt, Hægt og Mjög hægt.
Að stilla tónstyrk fyrir ytra tengi
Þrýstu á mið / stillihnappinn uns talgervill segir
external input
. Stilltu tónstyrkinn með
(+) eða (–) hnappinum. Mögulegar stillingar eru: Eðlilegt og Hátt.
VIÐVÖRUN – Sé stillt á Hátt getur tónstyrkurinn farið yfir 82 dB.
ATHUGIÐ – Sé tónstyrkur ytra tengis stilltur á Hátt vistast sú stilling ekki þegar slökkt
er á heyrnartólunum.
Að stilla tónstyrk fyrir ytra tengi -07, -77 (bara heyrnartól)
Þrýstu á mið/stillihnappinn uns talgervill segir
external input mode
. Stilltu tónstyrkinn
með (+) eða (-) hnappinum. Mögulegar stillingar eru: 1, 2 og 3. Stilling 1 er besti
fáanlegi kosturinn fyrir atvinnutalstöðvar. Stilling 3 er besti fáanlegi kosturinn fyrir
búnað á borð við DECT- og farsíma. Prófaðu mismunandi stillingar þar til þú finnur
þá sem best hentar þínum fjarskiptabúnaði.
IS
Summary of Contents for PELTOR Tactical XP
Page 2: ...1a 2 3 4 9 7 8 8 6 1c 1b A 1e 1f 1d 5...
Page 11: ...B 4 A 85 dB A H M L C C 1 C 2 C 3 C 4 C 5 C 6 C 7 C 8 C 9 C 10 C 11 C 12 C 13 D 2 balance BG...
Page 85: ...82 B 4 85 H M L C C 1 C 2 C 3 C 4 C 5 C 6 C 7 C 8 9 10 C 11 12 C 13 D 2 balance RU...
Page 104: ...FP 3588 Ver 2 Borsteler Chaussee 49 22453 Hamburg Tel 040 500 580 20 www comhead de...