22
Undirbúningur
Rafhlöðurnar sem fylgja eru eingöngu ætlaðar fyrir söluaðila til að sýna og útskýra hvernig leikfangið
vinnur.
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á “OFF”. (Fig.A)
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið. (Fig.A)
3. Setjið 4 x 1.5V AA (LR6) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur. (Fig.B)
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig.A)
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á “ON”. (Fig.A)
Notkun
BABY born® baðkarið virkar eingöngu eins og skyldi þegar ON/OFF/Try Me- hnappurinn er í ON-stöðu.
Athugið, vatnsleikfang! Má eingöngu nota á flötum sem til þess henta.
Fylltu með vatni að merkinu (mynd 1).
Til að láta dúkkuna fara í sturtu skal þrýsta á BABY born® hnappinn á baðkarinu (mynd 2).
Með BABY born® hnappnum er kveikt og slökkt á sturtunni (mynd 2).
Eftir u.þ.b. 20 sekúndur slokknar sjálfkrafa á sturtunni.
Hægt er að fjarlægja sturtuhausinn.
Mikilvægt: Barkinn hefur ákveðna lengd, vinsamlegast ekki slíta frá!
Sturtuhausinn verður ávallt vísa ofan í baðkarið þegar kveikt er á sturtunni.
Ljós og hljóð: (fer í gang á sama tíma og sturtan)
Þegar þrýst er á BABY born® hnappinn heyrast skemmtileg hljóð og ljósin blikka í mismunandi litum
(mynd 2).
Hreinsun:
Eftir leik með froðu skal skola alla eininguna með hreinu vatni og pumpa.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum
heimilisúrgangi. Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í
Evrópulöndum eiga að vera skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má
farga án endurgjalds á þar til starfræktum móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum
umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði.
LT
Mieli tėveliai,
dėkojame, kad nusprendėte įsigyti interaktyvią „BABY born®“ vonelę.
Prieš pradedant naudotis šiuo gaminiu, rekomenduojame atidžiai perskaityti naudojimosi instrukciją ir
išsaugoti ją kartu su pakuote, nes ateityje Jums gali jų prireikti.
Atkreipkite dėmesį
• Pažaidę su šiuo žaislu, gerai išvalykite jį sausu skudurėliu.
• Visada prižiūrėkite žaidžiantį vaiką.
• Prieš atidarydami baterijų skyrelį, gaminį gerai išdžiovinkite.
• Drėgno gaminio nepalikite šalia elektros šaltinių arba elektros prietaisų.
• Tikslus šios instrukcijos nurodymų laikymasis užtikrins saugų ir sklandų žaidimą bei garantuos
žaislo ilgaamžiškumą.
• Naudokite tik originalius priedus, nes kitu atveju negalėsime užtikrinti sklandaus jų veikimo.
• Surinkti ir valyti žaislą gali tik suaugusieji.
• Žaislas netinka vaikams iki 3 metų.
• Į vonelę pilkite tik švarų vandenį arba vandenį su įprastinėmis maudymuisi skirtomis priemonėmis!
Содержание 824610
Страница 1: ...824610 826232 826126...
Страница 2: ...2 4xAA LR6 ON OFF Try Me Fig A Fig B ON OFF Try Me 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6 1 5V AA LR6...
Страница 3: ...3 min max min max Fig 1...
Страница 4: ...4 Fig 2 ON OFF...
Страница 5: ...5 20 Seconds ON OFF...
Страница 44: ...44 AE B A A A A 4 x 1 5V AA LR06...
Страница 45: ...45 B A A A A 4 x 1 5V AA LR06...