Vandamál
Möguleg orsök
Lausn
Truflanir eru á sjónvarps-
hljóðum í einu eða báðum
heyrnartækjunum mínum
a. Tækið hefur verið sett í
skúffu eða er handan við
vegg
b. Tækið er utan drægis
c. Truflunin er af völdum
annarra útvarpsbylgja
a. Hafðu tækið í sjónmáli
b. Hafðu tækið innan dræg-
is
c. Færðu tækið frá öðrum
tækjum sem senda frá sér
útvarpsbylgjur
LED-ljósið blikkar með
rauðum lit og ekkert hljóð
heyrist í heyrnartækjunum
a. Tækið hefur ofhitnað
b. Sjónvarpið getur ekki
veitt nægu rafmagni til
tækisins
a. Hafðu tækið fjarri sólar-
ljósi. Ekki setja það í skúffu
og haldið því fjarri loftræst-
ingarkerfinu aftan á sjón-
varpinu
b. Aftengdu önnur tæki sem
eru tengd við sjónvarpið
með USB-snúru eða tengdu
tækið við rafmagnsinn-
stungu
Hafðu samband við heyrnarsérfræðinginn þinn ef vandamálið er viðvarandi.
128
Содержание TV Play
Страница 2: ...1 1 2 2 3 4 5 1 2 metres 1 2 3 6 7 TV PLAY 1 2 3 5 6 4 8 9 5 sec ...
Страница 39: ...3 Appuyez sur le bouton Supprimer l appairage puis acceptez la suppression de l appairage 39 ...
Страница 61: ...3 Pressione o botão de Eliminar emparelhamento e aceite a eliminação de um em parelhamento 61 ...