10
11
1
2
3
Bremsur
1. Í stöðu 1 er bremsan ekki á.
2. Til að bremsa togið bremsuhand-
fangið að í stöðu 2.
3. Til að festa í bremsu ýtið bremsu-
handfangi niður í stöðu 3.
Stilling á bremsu
1. Bremsan er stillt með stilli-
skrúfu A.
2. Strekkið vírinn með því að
halda B og snúa C.
Let’sGo gönguborðið
Til hamingju með nýja Let’sGo göngu-
borðið sem vonandi mun veita þér
stuðning heima við.
Það er mikilvægt að lesa leiðbeining-
arnar áður en farið er að nota göngu-
borðið.
Gönguborðið hjálpar þér að ganga
og að hreyfa þig innandyra. Með því
að setja bremsuna á er hægt að nota
gönguborðið sem lítið hliðarborð þegar
þú situr í sófa eða hægindastól, eða
sem borð þegar þú borðar eða drekkur.
Staða 3 á myndinni hér til hægri.
Farið varlega þegar farið er yfir þrö-
skulda og varist að hlutir sem eru á
bakkanum detti ekki af.
Varist að hafa heitan vökva í opnum
ílátum.
Bakkinn er einungis hannaður til að
bera litla og létta hluti, svo sem diska
og bolla.
Gönguborðið er ekki hönnuð til að set-
jast á. Gönguborðið ber einungis tau-
pokann og bakkann. Taupokinn er tilvalinn
fyrir hitabrúsa, ávexti og álíka hluti.
Þrif
Þrífa skal gönguborðið með rakri tusku
og örlítið af mildri sápu ef þörf krefur.
Ábyrgð
Eins árs ábyrgð gildir frá kaupdegi.
Undanþegin ábyrgð eru slithlutir eins
og vírar og hjól.
Gönguborð opnað
(Sjá myndir á bls. 2)
1. Gönguborð í lokaðri stöðu. Opnið
grindina með því að færa framhjólin
fram.
2. Krækið litlu krækjunni í hringinn sem
styður bakkann.
ÍSLENSKA
A
B
C
Tæknilegar upplýsingar
Þyngdartakmörkun sannreynd sam-
kvæmt staðli ISO 11199-2
Breidd: 54 cm.
Þyngd: 6,5 kg.
Handfang stillanlegt úr 83 í 94 cm.
Bakki þolir að hámarki 5 kg.
Taukarfa þolir að
hámarki 3 kg.
3. Athugið að krækjan smellist.
4. Losið um skrúfurnar til að
hækka eða lækka handfangið
og festið svo.
DANSK
1
2
3
Bremsejustering
1. Bremserne kan justeres ved a
skrue på wiren (A)
2. Bremserne kan strammes ved at
dreje på justeringsskruen (b-c)
Let’sGo indendørsrollator
Til lykke med din nye indendørsrollator,
som vil gøre dagligdagen lettere og
mere bekvem.
Det anbefales, at du læser brugsanvis-
ningen, inden rollatoren tages i brug.
Rollatoren er til indendørs brug. Den
kan anvendes som et lille anretterbord,
når man sidder i en sofa eller på en stol,
eller den kan placeres foran dig, når du
skal spise eller drikke din kaffe. Glem
ikke at aktivere parkeringsbremsen
– position 3 på billedet til højre. Se billed
3 i denne brugsanvisning.
Når du kører over dørtrin, skal du være
opmærksom på, at de ting, du har pla-
ceret på bakken, ikke vælter. Undgå at
stille glas/kopper med varm væsker på
bakken, når du kører over dørtrin.
Bakken er designet til at bære lettere
ting så som tallerkner, kopper, termo-
kander osv. Anbring ikke tunge gen-
stande på bakken.
Rollatoren er ikke beregnet til at sidde
på. Den er designet til at bære serve-
ringsbakken og stofkurven. Stofkurven
kan bruges til lette ting så som frugt,
garnnøgler, blade/aviser mm.
Veligeholdelse
Rengør rollatoren og bakken med vand
og lidt sulfo.
Garanti
Garanti i henhold til købeloven.
Klargøring af rollatoren
(se billederne side 2)
1. Rejs rollatoren i opret stand. Fold
forhjulene ud ved at føre dem fremad.
2. Før bakkeholderen ned i krogen.
A
B
C
Teknisk data
Rollatoren er testet i henhold til ISO
11199-2 med en maximum brugervægt
på 100 kg.
Max. bredde: 54 cm
Vægt: 6,5 kg
Højdejustering: 83 – 94 cm
Belasting på bakken: max 5. kg
Belastning i kurven: max 3. kg
3. Lås bakkeholderen i krogen.
4. Løsgør de to højdejusterings-
skruer og juster håndtaget til den
rigtige højde.
Bremsefunktioner
1. I position 1 kører rollatoren frit.
2. Brems rollatoren ved at trække
bremsen op i position 2.
3. Tryk bremsen i position 3 for at
parkere rollatoren.
Содержание Let's Go
Страница 1: ...1 Let s Go ...
Страница 2: ...2 3 1 2 3 4 ...
Страница 9: ...16 17 Let s Go Out ...
Страница 11: ...20 Trust Care Citadellsvägen 23 SE 211 18 Malmö Sweden info trustcare se www trustcare se ...