![Toolson TS 5500 Скачать руководство пользователя страница 170](http://html1.mh-extra.com/html/toolson/ts-5500/ts-5500_operating-manual_1127294170.webp)
2.
Tækjalýsing
(myndir 1-4)
1. Sagarborð
2. Sagarblaðsrauf
3. Sagarblað
4.
Sagarblaðshlíf
5. Sogslanga
6.
Kloffleygur
7. Þverstýring
8. Breikkun borðs
9. Rennistokkur
10. Undirgrindir
11.
Höfuðrofi
12. Handsveif
13. Festihaldfang
14. Rauf
15. Langsum-stýrirenna
16. Fætur
16a Gummifüße
16b Standbügel
17. Miðrim, löng
18. Miðrimar, stuttar
19.
Sexkantsskrúfa
20. Sexkantsró
21. Sagarblaðslyklar
21a Federring
21b Scheibe
22. Stützstreben
3. Taka upp
•
Opnið pakkninguna og takið tækið varlega úr. Fjar
-
lægið umbúðirnar og umbúðar- / og flutnings-öryg
-
gishluti (ef slíkt er að finna).
•
Farið yfir hvort allir hlutar séu í pakkningunni.
•
Grandskoðið hvort að á tækinu og fylgihlutum séu
flutningsskemmdir.
•
Geymið pakkninguna ef mögulegt er þar til ábyrgð
rennur út.
VIÐVÖRUN
Tækið og pakkningin eru engin barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmu og
smáhluti!
Geta valdið köfnunog öndunarörðugleikum!
4. Notkun samkvæmt leiðbeiningum
Hringsögina skal nota til langsum- og þversögunar (ei
-
nungis með þverstýringu) fyrir allar viðartegundir sem
henta vélarstærðinni.
Hvers kyns hringlaga timbur hentar ekki til sögunar.
Vélina má einungis nota í þeim tilgangi sem passar
henni.
Notkun af hverju öðru tagi er óleyfileg. Notandinn en
ekki framleiðandinn er ábyrgur fyrir hvaða skaða sem
af slíkri notkun kann að hljótast.
Einungis má nota þau sagarblöð (HM- eða CV-sa
-
garblöð) sem eru sérhönnuð fyrir vélina.
Notkun á hvers kyns HSS-sagarblöðum og skurðar
-
hjólum er bönnuð. Samkvæmt leiðbeiningunum þarf
einnig að taka tillit til öryggisábendinga sem og samset
-
ningarleiðbeininga og notkunarleiðbeiningar í notkunar
-
handbókinni.
Manneskjur sem nota vélina og stjórna, þurfa að kunna
1. Inngangur
FRAMLEIÐANDI:
scheppach Fabrikation von
Holzbearbeitungsmaschinen GmbH
Günzburger Straße 69
D-89335 Ichenhausen
KÆRI VIÐSKIPTAVINUR,
Við óskum þér mikla gleði og velgengni í að vinna með
nýja tækinu.
VÍSBENDING:
Samkvæmt viðeigandi lögum um ábyrgð er framleiðandi
þessarar hjólsagar ekki ábyrgur fyrir skemmdum sem
upp koma eða vegna:
•
rangrar meðferðar,
•
þess að notkunarleiðbeiningum er ekki fylgt eftir,
•
þess að viðgerð er framkvæmd af þriðja aðila og við
-
gerðarmaður hefur ekki tilskilin leyfi,
•
þess að varahlutir sem ekki koma frá framleiðanda
hefur verið komið fyrir,
•
rangrar notkunar,
•
bilanna í rafkerfinu því að rafmagnsupplýsingum he
-
fur ekki verið fylgt né reglugerðum VDE 0100, DIN
57113 / VDE 0113
Ráðleggingar:
Lestu allan texta notkunarleiðbeininganna áður en þú
setur vélina saman og byrjar að nota búnaðinn.
Þessar notkunarleiðbeiningar eru ætlaðar til þess að
gera það auðveldara fyrir þig að kynnast tækinu og
nota það í þá vinnu sem það er hannað fyrir.
Notkunarleiðbeiningarnar innihalda mikilvægar upplý-
singar um hvernig skal nota vélina fagmannlega og á
öruggan og hagsýnan hátt, og hvernig þú getur forðast
hættur, sparað viðgerðarkostnað, dregið úr niðritíma
og aukið áreiðanleika og endingartíma vélarinnar. Til
viðbótar við öryggisreglurnar sem fylgja með, verður þú
að fylgja viðeigandi reglum lands þín af því er tekur til
notkunar vélarinnar.
Settu notkunarleiðbeiningarnar í glæra plastmöppu til
að verja þær fyrir óhreinindum og raka, og geymdu þær
nálægt vélinni. Það verður að lesa leiðbeiningarnar og
þær verður að skoða vel af hverjum stjórnanda áður en
vinna hefst. Aðeins þeir einstaklingar sem hlotið hafa
þjálfun í notkun á vélinni og hafa verið upplýstir um þær
margvíslegu hættur sem fylgir því að vinna við vélina,
mega vinna við vélina. Það verður að fara eftir kröfum
um lágmarks aldur.
Til viðbótar við öryggisupplýsingar sem fylgja notkunar-
leiðbeiningunum og sérstökum reglugerðum lands þíns,
verður að skoða almennt viðurkenndar tæknireglur fyrir
notkun á trésmíðavélum.
170 І 220
Содержание TS 5500
Страница 3: ...1 1 3 5 6 2 4 7 8 9 10 11 12 13 14 15 2 5 4 9 3 11 13 12 3 І 220 ...
Страница 4: ...4 16 17 18 5 8 4 21a 9 7 15 21b 16a 22 19 20a 20b 20 5 8 1 6 16 22 16b 4 І 220 ...
Страница 5: ...8 2 6 23 3 16a 16 7 17 18 16 7 1 16 16b 9 max 3 5 mm 10 24 2 6 1 5 І 220 ...
Страница 7: ...19 4 15 3 20 9 21 15 22 7 31a 31b 23 7 І 220 ...
Страница 215: ...215 І 220 ...
Страница 217: ...217 І 220 ...
Страница 218: ...218 І 220 ...